Fréttir

19.10.2018 | Kókómjólkin komin í jólabúning

Kókómjólkin er komin í jólabúning og er á leiðinni í verslanir en pökkun á jólakókómjólk hófst í vikunni. Jólaleikur Klóa 2018 er þar með hafinn á kokomjolk.is en lukkumiða er að finna í hverri Kókómjólkursexu.

19.10.2018 | Landstilboð á samlokuosti í sneiðum

Föstudaginn 19. október hefst landstilboð á samlokuosti í sneiðum. Allir ostar á tilboði eru sérstaklega merktir og er um takmarkað magn að ræða.

16.10.2018 | Ostóber – íslenskir ostadagar 15.-31. október

Í Ostóber fagnar Mjólkursamsalan gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta með því að bregða á leik með völdum veitingastöðum og sælkerabúðum um land allt. Samstarfsaðilar okkar í þessu nýstárlega og skemmtilega verkefni hafa algjörlega frjálsar hendur...

16.10.2018 | Nýtt þjónustuhús fyrir mjólkursöfnun á Blönduósi

Nýtt þjónustuhús fyrir mjólkursöfnun í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum var formlega tekið í notkun á Blönduósi þann 6. október sl. Það var í upphafi síðasta árs sem Ámundakinn, Auðhumla, KS og MS undirrituðu viljayfirlýsingu um byggingu á nýju þjónu...

12.10.2018 | Innköllun á rifnum Heimilisosti 450g

Mjólkursamsalan hefur ákveðið að taka úr sölu og innkalla allan rifinn Heimilisost í 450g pakkningum. Neytendum sem keypt hafa rifinn Heimilisost í gölluðum umbúðum er bent á að skila honum þangað sem hann var keyptur. Mjólkursamsalan biður neytendur...

09.10.2018 | Mjólkursamsalan á Landbúnaðarsýningunni

Sýningin Íslenskur landbúnaður 2018 verður haldin í Laugardalshöll dagana 12.-14. október en markmið hennar er að kynna íslenskan landbúnað fyrir almenningi og á sama tíma að leiða saman fyrirtæki og einstaklinga sem starfa í atvinnugreininni. Mjólku...

05.10.2018 | Gómsætar jólagjafir - ostakörfur fyrir alvöru sælkera

Ostar eru sem fyrr vinsælir í tækifæris- og jólagjafir og ekki síður á veisluborðið. Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum og öðru góðgæti er gómsæt gjöf sem gleður í aðdraganda jólanna eða yfir hátíðarnar. MS býður líkt og undan...

26.09.2018 | Drekka 20 þúsund lítra af mjólk í dag

Alþjóðlegi Skólamjólkurdagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um heim í nítjánda sinn í dag. Eins og áður er það Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO (Food and Agriculture Organization of the United Nations) sem hvetur til hátíðarh...

19.09.2018 | Einfaldar og skemmtilegar hugmyndir fyrir skólanestið

Góðostur er frábær millibiti og hentar vel í nestisboxið, hvort sem er ofan á brauð og flatköku, eða í bitum og lengjum með ávöxtum og grænmeti. Osturinn er mettandi, próteinríkur og ekki skemmir hversu bragðgóður hann er. Það er upplagt að leyfa hug...