Fréttir

19.02.2018 | Mozzarella perlur

Vinsældir Mozzarella eru alltaf að aukast og nú er hægt að fá ostinn í litlum 3 g perlum sem auðvelt er að dreifa yfir salatið eða ofan á pizzuna. Perlurnar koma í handhægri dós sem hægt er að loka.

19.02.2018 | Landstilboð á samlokuosti

Hafið er landstilboð á samlokuosti. Tilboðsmiði verður á öllum boxum og gildir því tilboðið á meðan birgðir endast.

13.02.2018 | Öskudagurinn í MS - allir velkomnir

Líkt og undanfarin ár tekur starfsfólk Mjólkursamsölunnar vel á móti syngjandi krökkum á öskudaginn 14. febrúar og eru börnin boðin velkomin frá kl. 8 til 16 á starfsstöðvum fyrirtæksins í Reykjavík, Búðardal, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Sjáum...

13.02.2018 | Úrslit í teiknisamkeppni tilkynnt í lok febrúar

Nú styttist óðum í úrslit teiknisamkeppni 4. bekkinga en nú liggur fyrir að þau verða tilkynnt í viku 9, eða 26. feb.-2. mars. Dómnefnd á fund með Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra föstudaginn 23. febrúar og mun hún aðstoða dómnef...

08.02.2018 | Óðals-Havarti pipar

Nú er kominn nýr ostur í hópinn, Óðals-Havarti með pipar. Hann er góður á t.d. hamborgara, rúnstykkið eða bara til að fá krydd í samlokuna!

06.02.2018 | Landstilboð á brauðosti

Brauðostur í kílóabitum er nú á tilboði og er veittur 20% afsláttur af heildsöluverði. Afsláttarmiði verður á öllum ostum.

30.01.2018 | Konudagsostakakan er komin í verslanir

Konudagsostakakan er komin í verslanir! Kakan er með jarðarberjabragði og einstaklega ljúffeng og ekki skemmir fyrir að bera hana fram með þeyttum rjóma.

26.01.2018 | Mjólkursamsalan er stoltur styrktaraðili RIG 2018

Reykjavíkurleikarnir, WOW Reykjavik International Games, voru formlega settir í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 25. janúar. Það var borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, sem opnaði þessa miklu íþróttahátíð sem framundan er. Við sama tæ...

25.01.2018 | Málarekstur sem fær ekki staðist

Ljóst er af afskiptum samkeppnisyfirvalda af málefnum mjólkuriðnaðarins, að Samkeppniseftirlitið fjallar ekki um málefni MS og mjólkuriðnaðarins af þeirri hlutlægni, sem gera verður kröfu um til stofnunar á vegum ríkisins. Hefur saga þeirra afskipta...

25.01.2018 | Mjólkursamsalan afhendir Landspítala Kusu

Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar, afhenti forsvarsmönnum Landspítalans nýtt CUSA tæki þann 23. janúar en safnað var fyrir tækinu síðasta haust í átakinu Mjólkin gefur styrk. D-vítamínbætt léttmjólk skipti þá tímabundið um útlit og runnu 30 kr...