Fréttir

17.08.2018 | Starfsfólk MS hleypur til góðs í Reykjavíkurmaraþoninu

Mjólkursamsalan leggur sitt af mörkum í áheitasöfnuninni fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem nú er haldið í 35. sinn. MS heitir á þá starfsmenn fyrirtækisins sem taka þátt í hlaupinu og fær hver starfsmaður sem hleypur 20.000 kr. áheit til handa góðgerðar...

16.08.2018 | Úrslitaleikur kvenna í Mjólkurbikarnum

Úrslitaleikur kvenna í Mjólkurbikarnum fer fram föstudaginn 17. ágúst en þá mætast lið Breiðablik og Stjörnunnar. Við hvetjum alla áhugasama til að mæta á völlinn og hvetja sitt lið áfram. Á meðfylgjandi mynd má sjá fyrirliða liðanna en þær Sonný Lár...

08.08.2018 | Þú getur unnið Mjólkurbikarglös

Það muna margir eftir gömlu Mjólkurbikarglösunum sem hægt var að eignast fyrir um 20 árum síðan og nú hafa ný glös verið framleidd fyrir nýja keppni. Áhugasamir geta tekið þátt í einföldum lukkuleik á Facebook síðu Mjólkurbikarsins og þar geta heppni...

24.07.2018 | Innköllun á rifnum osti

Mjólkursamsalan hefur ákveðið að taka úr sölu og innkalla allan rifinn ost í 200 g endurlokanlegum pokum með best fyrir 31. ágúst, 20. sept, 21. sept, 25. sept og 26. sept. Allar aðrar dagsetningar eru í lagi. Ástæða innköllunarinnar er galli í umbúð...

11.07.2018 | Léttmjólk aftur á markað

Léttmjólk er aftur komin á markað. Framleiðslu var tímabundið hætt til þess að einfalda vöruframboð en vegna áskorana frá neytendum hefur framleiðsla verið sett aftur af stað.

06.07.2018 | Vinningshafar í leiknum 'Með hverju finnst þér mjólkin best?'

Í tilefni þess að mjólkurfernur MS voru settar í nýjan búning í maí 2018 efndum við til skemmtilegs leiks á síðunni okkar ms.is/mjolk undir yfirskriftinni ‚Með hverju finnst þér mjólkin best?‘. Yfir 11.000 manns tóku þátt í leiknum og deildu myndum á...

02.07.2018 | Erlend starfsemi MS í dótturfélag

Mjólk­ur­sam­sal­an hef­ur stofnað nýtt dótt­ur­fé­lag, Ísey út­flutn­ing ehf., en all­ur út­flutn­ing­ur fyr­ir­tæk­is­ins heyr­ir und­ir hið ný­stofnaða fé­lag. Breyt­ing­arn­ar eru liður í því að setja meiri kraft og fókus á vörumerkið Ísey skyr á...

19.06.2018 | Kvenréttindadagurinn - hamingjuóskir frá MS

19. júní er kvenréttindadagurinn eða kvennadagurinn og ár hvert er þess minnst að þennan dag árið 1915 hlutu íslenskar konur, 40 ára og eldri, kosningarétt til Alþingis. Þetta var mikilvægt skref í jafnréttisbaráttu landsmanna og síðan þá hafa mörg s...

13.06.2018 | Framleiðsla hefst á Ísey Skyri í Rússlandi

Þann 13. júní fer fram vígsluathöfn í tilefni af upphafi skyrframleiðslu í Rússlandi undir vörumerkinu Ísey Skyr sem er í eigu Mjólkursamsölunnar. Að framleiðslunni stendur rússneska félagið IcePro LLC sem er í meirihlutaeigu Kaupfélags Skagfirðinga...

12.06.2018 | Ísey skyr og lopapeysur í japönsku brúðkaupi

Erlendir ferðamenn sem leggja leið sína til Íslands vilja margir hverja meina að íslenska skyrið sé eitt af því sem er mikilvægt að smakka þegar landið er heimsótt. Sú var einmitt raunin með japanska parið, Nori og Asaki, sem kom til Íslands í fyrras...