Fréttir

13.06.2019 | Grillaðir Dalaostar gleðja bragðlaukana

Sumarið er svo sannarlega komið og þá gleðjast ekki bara blessuð börnin heldur grillarar landsins sömuleiðis. Dalaostarnir góðu eru sívinsælir á veisluborðum landsmanna en það vita það kannski ekki allir að þeir passa líka fullkomlega á grillið. Ef...

01.06.2019 | Alþjóðlegi mjólkurdagurinn 1. júní

Alþjóðlegi mjólkurdagurinn er í dag,1. júní og við í Mjólkursamsölunni gleðjumst að sjálfsögðu yfir því. Mjólk er ein næringarríkasta matvara sem völ er á, hún er góð uppspretta kolvetna, próteina, vítamína og steinefna, og jafnframt einn besti kalkg...

31.05.2019 | Breytingar hjá Ísey útflutningi og nýtt starf aðstoðarforstjóra MS

Stjórn Mjólkursamsölunnar hefur ákveðið að leggja sérstaka áherslu á sókn í erlendum verkefnum á næstu misserum. Efla og fjölga mörkuðum sem selja skyr undir merkjum MS, hámarka skyrsölu frá Íslandi og vinna að framtíðar skipulagi og samhæfingu allra...

17.05.2019 | Laktósafrí léttmjólk lækkar í verði

Ákveðið hefur verið að lækka heildsöluverð á laktósalausri léttmjólk frá MS um 10 kr. á líter. Lækkunin tekur í gildi föstudaginn 17. maí. Sé frekari upplýsinga óskað þá vinsamlega hafið samband við sölumenn MS í síma 450 1111.

15.05.2019 | Nýtt frá MS: Sumarostaþrenna

Nú er hafin árleg sala á sumarostaþrennunni en í henni eru þrír sérvaldir ostar úr Dölunum: Dala Höfðingi, Dala Camembert og Dala Kastali. Þeir eru góðir á ostabakkann, með brauðum og kexi og henta líka vel í margs konar matargerð.

08.05.2019 | Afhjúpun söguskilta í Dölunum - þér er boðið

Þann 12. maí n.k. verður efnt til sögulegra viðburða í Dalabyggð þegar ný söguskilti verða afhjúpuð við hátíðlega athöfn. Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, afhjúpar fyrsta skiltið við Hjarðarholt kl. 14 og að því loknu verður e...