Prev Next

Sígild vara, sígild hönnun

Orri og Kría poppa upp matargerðina
Vörunýjungar

Orri og Kría poppa upp matargerðina

Mjólkursamsalan kynnir spennandi nýjungar í samstarfi við Næra-snakk en um er að ræða poppað ostakurl sem kitlar bragðlaukana. Orri er poppað ostakurl úr Óðalsosti með hvítlauk og kryddjurtum og Kría poppað ostakurl úr Óðals Cheddar osti. Báðar tegundir eru stökkar, próteinríkar og nærandi og krydda og hressa upp á salöt, pasta, tacos, súpur, kjöt, fisk og grænmetisrétti. Kíkið í heimsókn á gottimatinn.is og skoðið nýjar og spennandi uppskriftir sem innihalda bragðgott ostakurl.

Lesa nánar
Fleiri vörunýjungar
D-vítamínbætt mjólk og mikilvægi D-vítamíns
Heilsugreinar

D-vítamínbætt mjólk og mikilvægi D-vítamíns

Undanfarin misseri hefur nokkuð borið á umræðu þess efnis að stóran hluta ársins fái Íslendingar ekki nægilegt D-vítamín og á það við um fleiri þjóðir á norðlægum slóðum þar sem sólar nýtur ekki við í miklum mæli. Í einu glasi af D-vítamínbættri mjólk er einn þriðji af ráðlögðum dagskammti, en D-vítamín er mikilvægt beinheilsu þar sem það örvar frásog kalks úr meltingarvegi, stuðlar að eðlilegum kalkstyrk í blóði og styður við beinvöxt hjá börnum og hjálpar til við að viðhalda styrk beina hjá fullorðum.

Lesa nánar
Fleiri heilsugreinar
Spennandi uppskriftir frá Gott í matinn

Fréttir

Lokað hjá MS uppstigningardag 26. maí

23.05 | Lokað hjá MS uppstigningardag 26. maí

Lokað verður hjá Mjólkursamsölunni fimmtudaginn 26. maí, uppstigningardag. Engin vörudreifing verður frá MS þann dag. Vinsamlega gerið ráðstafanir með pantanir og dreifingu í tíma.

Ný grísk jógúrt í Léttmáls línunni á markað

20.04 | Ný grísk jógúrt í Léttmáls línunni á markað

Nýlega hófst framleiðsla á nýrri grískri jógúrt í Léttmáls línunni, Léttmál með eplum, perum, kínóa og korni. Eins og með aðrar bragðtegundir í línunni er mikil áhersla á gott bragð og lítinn sykur en nýja Léttmálið inniheldur aðeins 4% viðbættan sykur og engin sætuefni.

Fleiri fréttir
 
Þitt er valið

Þitt er valið

Þitt er valið

Öll viljum við borða hollan og góðan mat. MS býður upp á breitt úrval af næringarríkum mjólkurvörum, allt frá smjöri og ostum yfir í skyrdrykki og jógúrt. Í dag er svo komið að neytendur hafa fjölbreytt val í öllum helstu vöruflokkum MS. MS hefur unnið markvisst að því síðustu ár að minnka hlutfall viðbætts sykurs í afurðum sínum.

Lesa nánar
Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?