Prev Next

Endurvinnsla

Vörunýjungar

Hleðsla Extra - Kolvetnaskert

Nú er Hleðsla Extra líka fáanleg kolvetnaskert og laktósafrí í 330 ml. Hleðsla þessi er ferskvara sem geyma skal í kæli og er með 21 dag í líftíma.

Lesa nánar
Fleiri vörunýjungar
Heilsugreinar

Næringarefni í mjólk

Vissir þú að það eru fleiri vítamín og steinefni í mjólk en flestum öðrum fæðugjöfum? Mjólkin er sneisafull af bætiefnum sem hjálpa til við að gera þig sterkari og hjálpa þér að vaxa, læra, leika og...

Lesa nánar
Fleiri heilsugreinar

Gott í matinn uppskriftir

Á uppskriftavef Gott í matinn finnur þú fjölbreytt úrval af einföldum og fljótlegum réttum.

Fréttir

18.04 | Landstilboð á Góðosti 26% í sneiðum

Mánudaginn 23.apríl hefst landstilboð á Góðosti 26% í sneiðum og er verðlækkunin 20% af heildsöluverði. Afsláttarmiði verður á öllum pakkningum en tilboðið er magntengt.    

11.04 | Nýjar mjólkurumbúðir

Á næstunni munu nýjar mjólkurumbúðir líta dagsins ljós. Við hönnunina var mikil áhersla lögð á að halda sömu grunnlitum og áður enda þekkja neytendur og vita hvað litirnir standa fyrir.

05.04 | Mjólkurbikarinn snýr aftur

Það muna eflaust margir eftir því þegar Bikarkeppni KSÍ bar yfirskriftina Mjólkurbikarinn og er því skemmtilegt að greina frá því að nú í sumar snýr Mjólkurbikarinn aftur. Samstarfssamningur KSÍ, Mjólkursamsölunnar og Sýnar var undirritaður í húsakynnum KSÍ í dag, 5. apríl af þeim Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, Ara Edwald, forstjóra Mjólkursamsölunnar og Stefáni Sigurðssyni, forstjóra Sýnar.

Fleiri fréttir

Þitt er valið

Öll viljum við borða hollan og góðan mat. MS býður upp á breitt úrval af næringarríkum mjólkurvörum, allt frá smjöri og ostum yfir í skyrdrykki og jógúrt. Í dag er svo komið að neytendur hafa fjölbreytt val í öllum helstu vöruflokkum MS. MS hefur unnið markvisst að því síðustu ár að minnka hlutfall viðbætts sykurs í afurðum sínum.

Lesa nánar