Vörunýjungar
Ísey skyr sérútgáfa með jarðarberjum og hvítu súkkulaði
Við kynnum með stolti Ísey skyr með jarðarberjum og hvítu súkkulaði! Hér er um svokallaða sérútgáfu að ræða sem verður aðeins á markaði í nokkra mánuði. Bragðið er einstakt svo ekki sé meira sagt og það sama má segja um umbúðirnar en falleg landslagsmynd af Goðafossi í vetrarbúningi prýðir dósina. Ísey skyr með jarðarberjum og hvítu súkkulaði er próteinríkt og kolvetnaskert
Lesa nánar
Heilsugreinar
D-vítamínbætt mjólk og mikilvægi D-vítamíns
Undanfarin misseri hefur nokkuð borið á umræðu þess efnis að stóran hluta ársins fái Íslendingar ekki nægilegt D-vítamín og á það við um fleiri þjóðir á norðlægum slóðum þar sem sólar nýtur ekki við í miklum mæli. Í einu glasi af D-vítamínbættri mjólk er einn þriðji af ráðlögðum dagskammti, en D-vítamín er mikilvægt beinheilsu þar sem það örvar frásog kalks úr meltingarvegi, stuðlar að eðlilegum kalkstyrk í blóði og styður við beinvöxt hjá börnum og hjálpar til við að viðhalda styrk beina hjá fullorðum.
Lesa nánar
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.