Prev Next

Mjólk er góð í nýjum fernum

Fréttir

Sumarostakakan er mætt

Ostakökur Mjólkursamsölunnar eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja líka góðar einar sér með ilmandi kaffibolla, kakói eða ískaldri mjólk. Umbúðirnar eru með glugga þar sem bragðþekjan blasir við á girnilegan máta en sumarostakakan er með ljúffengri sítrónuþekju sem kemur skemmtilega á óvart.

Lesa nánar
Fleiri vörunýjungar
Heilsugreinar

Næringarefni í mjólk

Vissir þú að það eru fleiri vítamín og steinefni í mjólk en flestum öðrum fæðugjöfum? Mjólkin er sneisafull af bætiefnum sem hjálpa til við að gera þig sterkari og hjálpa þér að vaxa, læra, leika og...

Lesa nánar
Fleiri heilsugreinar

Gott í matinn uppskriftir

Á uppskriftavef Gott í matinn finnur þú fjölbreytt úrval af einföldum og fljótlegum réttum.

Fréttir

23.05 | Einföldun á vöruframboði

Framleiðslu á léttmjólk í 1 lítra umbúðum án D-vítamíns hefur nú verið hætt. Er ástæðan einföldun vöruframboðs en eftir þetta verða engu að síður 18 vörunúmer í pakkaðri mjólk. Sala á léttmjólk án D-vítamíns hefur dregist saman svo tekin var ákvörðun um að framleiða aðeins léttmjólk sem væri D-vítamínbætt og laktósafría léttmjólk með D-vítamíni. Árið 2012 hófst sala á D-vítamín bættri mjólk á Íslandi sem var gert samkvæmt ráðleggingum og hvatningu embættis landlæknis og rannsóknarstofu í næringarfræðum við HÍ og Landsspítala.

14.05 | Sumarostakakan er mætt

Ostakökur Mjólkursamsölunnar eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja líka góðar einar sér með ilmandi kaffibolla, kakói eða ískaldri mjólk. Umbúðirnar eru með glugga þar sem bragðþekjan blasir við á girnilegan máta en sumarostakakan er með ljúffengri sítrónuþekju sem kemur skemmtilega á óvart.

Fleiri fréttir

Þitt er valið

Öll viljum við borða hollan og góðan mat. MS býður upp á breitt úrval af næringarríkum mjólkurvörum, allt frá smjöri og ostum yfir í skyrdrykki og jógúrt. Í dag er svo komið að neytendur hafa fjölbreytt val í öllum helstu vöruflokkum MS. MS hefur unnið markvisst að því síðustu ár að minnka hlutfall viðbætts sykurs í afurðum sínum.

Lesa nánar