Prev Next

Mjólk er góð í nýjum fernum

Fréttir

Nýjar mjólkurumbúðir líta brátt dagsins ljós

Á allra næstu dögum hefst pökkun á mjólk með nýrri hönnun á. Umbúðahönnunin er afrakstur af vinnu auglýsingastofunnar Ennemm með markaðsdeild MS og að sögn Guðnýjar Steinsdóttur markaðsstjóra var áhersla á að halda í sömu grunnliti og áður enda skipta þeir miklu máli þegar neytendur kaupa mjólkina.

Lesa nánar
Fleiri vörunýjungar
Heilsugreinar

Næringarefni í mjólk

Vissir þú að það eru fleiri vítamín og steinefni í mjólk en flestum öðrum fæðugjöfum? Mjólkin er sneisafull af bætiefnum sem hjálpa til við að gera þig sterkari og hjálpa þér að vaxa, læra, leika og...

Lesa nánar
Fleiri heilsugreinar

Gott í matinn uppskriftir

Á uppskriftavef Gott í matinn finnur þú fjölbreytt úrval af einföldum og fljótlegum réttum.

Fréttir

25.04 | Minna plast hjá MS með umhverfisvænni umbúðum

Á næstu dögum munu plastdósir undir KEA skyrdrykki hverfa úr hillum íslenskra verslana og í staðinn fara skyrdrykkirnir góðu í umhverfisvænni og endurlokanlegar pappafernur. Að sögn Guðnýjar Steinsdóttur, markaðsstjóra MS, eru þessar breytingar hjá Mjólkursamsölunni liður í umhverfisstefnu fyrirtækisins og hefur fyrirtækið lagt ríka áherslu á það undanfarin misseri að draga úr plastnotkun sem frekast er unnt.

23.04 | Nýjar mjólkurumbúðir líta brátt dagsins ljós

Á allra næstu dögum hefst pökkun á mjólk með nýrri hönnun á. Umbúðahönnunin er afrakstur af vinnu auglýsingastofunnar Ennemm með markaðsdeild MS og að sögn Guðnýjar Steinsdóttur markaðsstjóra var áhersla á að halda í sömu grunnliti og áður enda skipta þeir miklu máli þegar neytendur kaupa mjólkina.

23.04 | Dregið í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins

Mánudaginn 23. apríl var dregið í 32 liða úrslitum karla í Mjólkurbikarnum. Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS dró fyrir hönd MS og Guðni Bergsson, fyrir hönd KSÍ. Mikil spenna var í lofti þegar dregið var hvaða lið áttu að mætast.

Fleiri fréttir

Þitt er valið

Öll viljum við borða hollan og góðan mat. MS býður upp á breitt úrval af næringarríkum mjólkurvörum, allt frá smjöri og ostum yfir í skyrdrykki og jógúrt. Í dag er svo komið að neytendur hafa fjölbreytt val í öllum helstu vöruflokkum MS. MS hefur unnið markvisst að því síðustu ár að minnka hlutfall viðbætts sykurs í afurðum sínum.

Lesa nánar