Beint í efni
En

Hækkun á lágmarksverði mjólkur til bænda

Í framhaldi af ákvörðun Verðlagsnefndar búvara um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurvara, sem birt er á vefsíðu Matvælaráðuneytisins, tekur nýr verðlisti Mjólkursamsölunnar gildi frá 8. september næstkomandi.

Nýr verðlisti hefur verið birtur á vefsíðu MS og tekur gildi 8. september.