Beint í efni
En

Gildin okkar

Við erum ein samstíga liðsheild með metnað sem leysir málin saman með jákvæðni að leiðarljósi og á samfélagslega ábyrgan hátt.

Metnaður

 • Við setjum okkur háleit en raunhæf markmið
 • Við sýnum frumkvæði og látum verkin tala
 • Við erum fagleg

Samvinna

 • Við erum saman í liði og vinnum að sameiginlegum markmiðum neytenda og bænda
 • Við dreifum ábyrgð og valdi þannig að þekking og hæfni hvers og eins nýtist
 • Við erum hjálpfús og sveiganleg

Jákvæðni

 • Við erum dugleg að hrósa hvert öðru
 • Við erum jákvæð og þjónustulunduð
 • Við fögnum góðum árangri

Ábyrgð

 • Við horfum til samfélagslegrar ábyrgðar þegar við tökum ákvarðanir
 • Við sýnum ábyrgð í rekstri og meðferð verðmæta
 • Við erum traustsins verð