Vörunýjungar

05.09.2012 | Nýjung - lgg+ með bláberjabragði

Nú er komin fjórða bragðtegundin í LGG+ vöruflokkinn, fyrir eru til jarðarberja, epli/perur og bragðbætt auk þess að hægt er á fá LGG+ hreint. Nýja tegundin með bláberjabragði þykir góð og frískandi og kemur á þeim tíma sem þjóðin tínir bláber í gríð...

04.09.2012 | Skyr.is drykkur með hindberjum og bönunum

Ný bragðtegund í flóru Skyr.is drykkja! Drykkurinn er með hindberja & og bananabragði og ber hið sameiginlega norræna hollustumerki „skráargatið“ Skyr.is drykkirnir eru nú fáanlegir í þremur bragðtegundum; með jarðarberjum, með bláberjum og með hindb...

22.08.2012 | Hleðsla með súkkulaðibragði

Hafin er sala á nýrri tegund Hleðslu í 250 ml fernu með súkkulaðibragði. Hleðsla er geymsluþolin (6 mán) og má geyma hana utan kælis þó að Hleðsla bragðist auðvitað alltaf best ísköld.  Hleðsla inniheldur 22 g af 100% hágæða íslensku próteini úr ísle...

14.06.2012 | Nýtt - Hleðsluskyr

Á dögunum kom á markað nýtt skyr frá MS. Hleðslu skyr er  nýr valkostur mjólkurrétta en það inniheldur 100% hágæðaprótein, framleidd úr íslenskri mjólk. Í upphafi er um tvær tegundir að ræða annars vegar Hleðslu skyr með bláberjum sem er jafnframt án...

23.04.2012 | Dala Auður - nýr mygluostur

Á dögunum kom á markað nýr mygluostur frá MS . Osturinn er einstaklega mjúkur og bragðgóður og er sá mýksti úr flóru mygluosta frá MS. Dala-Auður er 170 g og er unnin úr nýmjólk.  Nafn ostsins er vísun í Auði djúpúðgu sem var landnámskona í Dölunum o...

02.04.2012 | Ljótur - Nýr blámygluostur frá MS

Ljótur er nýr mygluostur framleiddur hjá MS Búðardal og kemur á markað fyrir páskana. Ljótur er ólíkur flestum öðrum mygluostum frá MS í útliti, en osturinn fær að gerjast við rétt skilyrði í 10 vikur, þannig að hann verði blár að utan og innan. Hann...

19.03.2012 | Nýtt - Páskaostakaka með PIPP súkkulaði

Ostakökurnar frá Mjólkursamsölunni eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja góðar einar sér, með ilmandi kaffi eða kakói. Umbúðirnar eru með glugga þar sem bragðþekjan blasir við á girnilegan máta. Í fyrsta sinn er nú boðið upp á páskaostakök...

09.03.2012 | Hleðsla með brómberjum

Hafin er sala og dreifing á nýrri bragðtegund í Hleðslu í 250 ml dósum, Hleðsla með brómberjum. Hleðsla inniheldur hágæða mysuprótein og kolvetni til hleðslu sem henta vel eftir æfingar og einnig sem millimáltíð. Hleðsla í 250 ml dósum fæst nú í fjór...

18.01.2012 | Nýjung - Heimilisostur rifinn

Sala er hafin á Heimilis rifnum osti, 100% íslenskur ostur í stærri pokum en fáanlegir hafa verið hingað til.  Í pokanum eru 370 gr af gæðablöndu af Mozzarellaosti og Goudaosti, blanda sem ómissandi er á pizzuna, ofn- og eða pastaréttinga eða bara út...

24.10.2011 | Nýjung - Ostakubbar

Skemmtileg vörunýjung er nú komin á markað undir vörumerkinu Gott í matinn, ostakubbar í 200 g pokum. Það eru nánast engin takmörk fyrir möguleikum ostakubbanna, hægt er að nota þá út í salatið, í nestiboxið, á ostapinnann og út í heita rétti svo eð...