Vörunýjungar

Þorragráðaostur - fyrir þá sem þora.

20.01.2015 | Þorragráðaostur - fyrir þá sem þora.

Sala er nú hafin á Þorragráðaostinum frá MS. Hann hefur þá sérstöðu að vera látinn eldast mun lengur en hefðbundinn gráðaostur. Þannig er gráðaostur venjulega geymdur við rétt hitastig í 6-8 vikur en Þorragráðaosturinn í um 10 – 12 vikur. Síðan er...

Jólaþrenna

04.12.2014 | Jólaþrenna

Fyrr á árinu kom á markað sérhönnuð ostaþrenna og nú fyrir jólin kemur á markað sérstök jólaþrenna. Í jólaþrennunni eru þrír sérvaldir ostar úr Dölunum, Dala Kastali, Dala Höfðingi og Dala Brie. Ostaþrennan er í fallegum og jólalegum pakkningum og...

Nýtt og skemmtilegra Skólajógúrt

07.10.2014 | Nýtt og skemmtilegra Skólajógúrt

Nýtt og skemmtilegra Skólajógúrt Á næstu dögum kemur á markað nýtt og skemmtilegra skólajógúrt. Jógúrtin sem er afar kalkrík og inniheldur trefjar er fáanleg í þremur bragðtegundum; jarðarber, ferskjur og bananar ásamt því að nú er hreint Skólajóg...

Smurostur með Camembert

23.06.2014 | Smurostur með Camembert

Hafin er sala á nýjum smurosti en hann er að hluta til úr Camembert osti, smurosturinn hentar sérstaklega vel ofan á brauð, í ofnréttinn eða með kexi.

Nýtt Skyr.is - með bökuðum eplum

19.02.2014 | Nýtt Skyr.is - með bökuðum eplum

Skyr.is er nú fáanlegt með bökuðum eplum en sú bragðtegund hefur slegið í gegn í Finnlandi að undanförnu. Skyr.is með bökuðum eplum er próteinríkt og fitulaust ásamt því að vera kolvetnaskert. Skyrið er nú fáanlegt í öllum helstu matvöruverslunum.

Nýmjólk og léttmjólk nú í 1/2 lítra umbúðum

15.10.2013 | Nýmjólk og léttmjólk nú í 1/2 lítra umbúðum

Nú eru léttmjólk og nýmjólk loksins fáanlegar í 1/2 lítra fernum með tappa, mjólkin er einnig D-vítamínbætt. Stóran hluta ársins fá Íslendingar ekki nægilegt D-vítamín. Þess vegna fæst nú D-vítamínbætt léttmjólk og nýmjólk. Í einu glasi er einn þr...

Skvetta í nýjan búning

15.10.2013 | Skvetta í nýjan búning

Á dögunum kom Skvetta á markað í nýjum umbúðum og D vítamínbætt, um er að ræða 250 ml fernur með tappa og röri.

Laktósafrí léttmjólk á markað

15.10.2013 | Laktósafrí léttmjólk á markað

Nýlega kom laktósafrí léttmjólk á markað en skyr, jógúrt og fleiri vörur án laktósa eru væntanlegar á næstu misserum. Í laktósafrírri mjólk er búið að fjarlægja mjólkursykur (laktósa) sem er í mjólkinni frá náttúrunnar hendi. Laktósafrí mjólk hent...

MS súkkulaðimjólk

08.03.2013 | MS súkkulaðimjólk

Á mánudaginn 11.mars hefst sala á nýrri ferskri súkkulaðimjólk frá MS. Súkkulaðimjólkin er í ½ ltr fernu með tappa sem gerir hana einstaklega handhæga til notkunar á ferðinni, í ræktinni, í skólann, í ferðalagið eða bara heima í ísskáp. Mjólkin er...

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?