Vörunýjungar

21.02.2013 | Dala brie - Nýtt útlit umbúða

Dala brie er nú komin á markað í nýju útliti. Engar breytingar hafa verið gerðar á eigingerð ostsins og því um  sama ljúffenga ostinn að ræða. Dala brie er hvítmygluostur. Einstaklega mildur og ferskur ostur. Sómir sér vel á ostabakkanum.

17.01.2013 | Nýtt - Þorragráðaostur

Þorragráðaostur hefur þá sérstöðu að vera látinn eldast mun lengur en hefðbundinn gráðaostur. Þannig er hefðbundinn gráðaostur látinn geymast við rétt hitastig í 6-8 vikur en Þorragráðaosturinn í um 10 – 12 vikur. Hann er síðan geymdur í kæli í u.þ.b...

11.10.2012 | Góðostar á markað

Brauðostar hafa verið á borðum landsmanna í tugi ára en sá langvinsælasti er Goudaostur. Hann er kenndur við hollenska bæinn Gouda og samnefnt hérað, þar sem hann var upprunalega framleiddur en er nú framleiddur víða um heim. Gouda hefur verið framle...

01.10.2012 | Smurostur með pizzakryddi

Smurostur með pizzakryddi er nýjasta viðbótin í smurostalínuna frá MS. Nýja bragðtegundin hentar sérstaklega vel í heita pastarétti eða ofnrétti. Smurosturinn er nú fáanlegur í 9 bragðtegundum en fyrir á markaði eru bragðtegundir með; beikoni, paprík...

05.09.2012 | Nýjung - lgg+ með bláberjabragði

Nú er komin fjórða bragðtegundin í LGG+ vöruflokkinn, fyrir eru til jarðarberja, epli/perur og bragðbætt auk þess að hægt er á fá LGG+ hreint. Nýja tegundin með bláberjabragði þykir góð og frískandi og kemur á þeim tíma sem þjóðin tínir bláber í gríð...

04.09.2012 | Skyr.is drykkur með hindberjum og bönunum

Ný bragðtegund í flóru Skyr.is drykkja! Drykkurinn er með hindberja & og bananabragði og ber hið sameiginlega norræna hollustumerki „skráargatið“ Skyr.is drykkirnir eru nú fáanlegir í þremur bragðtegundum; með jarðarberjum, með bláberjum og með hindb...

22.08.2012 | Hleðsla með súkkulaðibragði

Hafin er sala á nýrri tegund Hleðslu í 250 ml fernu með súkkulaðibragði. Hleðsla er geymsluþolin (6 mán) og má geyma hana utan kælis þó að Hleðsla bragðist auðvitað alltaf best ísköld.  Hleðsla inniheldur 22 g af 100% hágæða íslensku próteini úr ísle...

14.06.2012 | Nýtt - Hleðsluskyr

Á dögunum kom á markað nýtt skyr frá MS. Hleðslu skyr er  nýr valkostur mjólkurrétta en það inniheldur 100% hágæðaprótein, framleidd úr íslenskri mjólk. Í upphafi er um tvær tegundir að ræða annars vegar Hleðslu skyr með bláberjum sem er jafnframt án...

23.04.2012 | Dala Auður - nýr mygluostur

Á dögunum kom á markað nýr mygluostur frá MS . Osturinn er einstaklega mjúkur og bragðgóður og er sá mýksti úr flóru mygluosta frá MS. Dala-Auður er 170 g og er unnin úr nýmjólk.  Nafn ostsins er vísun í Auði djúpúðgu sem var landnámskona í Dölunum o...

02.04.2012 | Ljótur - Nýr blámygluostur frá MS

Ljótur er nýr mygluostur framleiddur hjá MS Búðardal og kemur á markað fyrir páskana. Ljótur er ólíkur flestum öðrum mygluostum frá MS í útliti, en osturinn fær að gerjast við rétt skilyrði í 10 vikur, þannig að hann verði blár að utan og innan. Hann...