Vörunýjungar

23.06.2014 | Smurostur með Camembert

Hafin er sala á nýjum smurosti en hann er að hluta til úr Camembert osti, smurosturinn hentar sérstaklega vel ofan á brauð, í ofnréttinn eða með kexi.

19.02.2014 | Nýtt Skyr.is - með bökuðum eplum

Skyr.is er nú fáanlegt með bökuðum eplum en sú bragðtegund hefur slegið í gegn í Finnlandi að undanförnu. Skyr.is með bökuðum eplum er próteinríkt og fitulaust ásamt því að vera kolvetnaskert. Skyrið er nú fáanlegt í öllum helstu matvöruverslunum.

15.10.2013 | Nýmjólk og léttmjólk nú í 1/2 lítra umbúðum

Nú eru léttmjólk og nýmjólk loksins fáanlegar í 1/2 lítra fernum með tappa, mjólkin er einnig D-vítamínbætt. Stóran hluta ársins fá Íslendingar ekki nægilegt D-vítamín. Þess vegna fæst nú D-vítamínbætt léttmjólk og nýmjólk. Í einu glasi er einn þriðj...

15.10.2013 | Skvetta í nýjan búning

Á dögunum kom Skvetta á markað í nýjum umbúðum og D vítamínbætt, um er að ræða 250 ml fernur með tappa og röri.

15.10.2013 | Laktósafrí léttmjólk á markað

Nýlega kom laktósafrí léttmjólk á markað en skyr, jógúrt og fleiri vörur án laktósa eru væntanlegar á næstu misserum. Í laktósafrírri mjólk er búið að fjarlægja mjólkursykur (laktósa) sem er í mjólkinni frá náttúrunnar hendi. Laktósafrí mjólk hentar...

08.03.2013 | MS súkkulaðimjólk

Á mánudaginn 11.mars hefst sala á nýrri ferskri súkkulaðimjólk frá MS.  Súkkulaðimjólkin er í ½ ltr fernu með tappa sem gerir hana einstaklega handhæga til notkunar á ferðinni, í ræktinni, í skólann, í ferðalagið eða bara heima í ísskáp. Mjólkin er m...

21.02.2013 | Dala brie - Nýtt útlit umbúða

Dala brie er nú komin á markað í nýju útliti. Engar breytingar hafa verið gerðar á eigingerð ostsins og því um  sama ljúffenga ostinn að ræða. Dala brie er hvítmygluostur. Einstaklega mildur og ferskur ostur. Sómir sér vel á ostabakkanum.

17.01.2013 | Nýtt - Þorragráðaostur

Þorragráðaostur hefur þá sérstöðu að vera látinn eldast mun lengur en hefðbundinn gráðaostur. Þannig er hefðbundinn gráðaostur látinn geymast við rétt hitastig í 6-8 vikur en Þorragráðaosturinn í um 10 – 12 vikur. Hann er síðan geymdur í kæli í u.þ.b...

11.10.2012 | Góðostar á markað

Brauðostar hafa verið á borðum landsmanna í tugi ára en sá langvinsælasti er Goudaostur. Hann er kenndur við hollenska bæinn Gouda og samnefnt hérað, þar sem hann var upprunalega framleiddur en er nú framleiddur víða um heim. Gouda hefur verið framle...