Vegna ummæla Hálfdáns Óskarssonar, framkvæmdastjóra Örnu, í viðtali í Markaðnum í Fréttablaðinu 10. ágúst síðastliðinn, langar mig að árétta eftirfarandi: Í viðtalinu segir Hálfdán að MS geti „komið með laktósafríar vörur og undirboðið [vörur Örnu...
Mjólkursamsalan (MS) hefur kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins (SE) frá 7. Júlí síðast liðinn til Áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Var kæruni skilað inn við lok kærufrests í gær. Jafnframt hefur MS greitt sektarfjárhæðina, samtals 480 m.kr., með ...
Lokað verður hjá Mjólkursamsölunni mánudaginn 1. ágúst , eingöngu er vörudreifing þann dag á nokkur afmörkuð landsvæði, eins og Fjarðarbyggð, Seyðisfjörður, Djúpivogur, Höfn, Snæfellsnes, Húnavatnssýslur, Skaftafellssýslur, Árnesssýsla og Rangárva...
Ný vöruhandbók Mjólkursamsölunnar er komin út og gildir hún frá júní 2016 til maí 2017. Í vöruhandbókinni er að finna stærstan hluta af vöruúrvali MS en í henni eru um 420 vörunúmer. Auk upplýsinga um vörur fyrirtækisins er einnig að finna nokkrar...
Nú er komin á markað ný bragðtegund í léttu drykkjarjógúrtlínunni frá MS. Nýja drykkjarjógúrtin er með vanillubragði og er auk þess kolvetnaskert og án viðbætts sykurs. Drykkjarjógúrtin er einstaklega bragðgóð vara unnin úr ferskri léttmjólk, en h...
Ostakökur Mjólkursamsölunnar eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja líka góðar einar sér með ilmandi kaffibolla, kakói eða ískaldri mjólk. Umbúðirnar eru með glugga þar sem bragðþekjan blasir við á girnilegan máta en sumarostakakan er me...
Í vikunni hófst sala á spennandi vörunýjung frá MS, um er að ræða nýjan Skyr.is próteindrykk í 300 ml fernu með tappa. Um er að ræða þrjár bragðtegundir sem verða í boði til að byrja með; suðrænir ávextir, jarðarber og bananar og að lokum mangó, s...
Nýjasta viðbótin í Hleðslu vörulínuna er komin í verslanir en um er að ræða kolvetnaskerta og laktósafría Hleðslu með súkkulaðibragði. Kvetnaskert Hleðsla er nú þegar til í 250 ml fernu og hefur henni verið afar vel tekið frá því hún kom á markað,...
Senn líður að páskum og þá tekur í gildi sérstakur opnunartími í söludeild og vöruafgreiðslu Mjólkursamsölunnar. Skírdagur 24.mars Opið 08-13 Föstudagurinn langi 25.mars Lokað Laugardagur 26.mars Opið 08-13 Páskadagur 27.mars Lokað Annar í páskum ...
Senn líður að páskum og rétt eins aðra hátíðisdaga vill fólk gjarnan gera vel við sig og sína í mat og drykk yfir hátíðarnar. Páskaostakakan hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár og bjóðum við því aftur upp á hana á þessu ári. O stakökurnar frá ...
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.