Vörunýjungar

21.10.2015 | Dala kollur ný viðbót við Dalaostafjölskylduna

Kominn er á markað hvítmygluosturinn Dala kollur sem er ferkantaður hvítmygluostur, þéttur og með óreglulegri byggingu. Osturinn á ættir að rekja til Dala-hvítmygluosta og í útliti minni hann einna helst á Brie en bragðið er annað og svo er hann þét...

20.10.2015 | Hleðsla með kaffi og súkkulaðibragði

Hleðsla með kaffi og súkkulaðibragði bættist í Hleðslu vörulínuna á dögunum, um er að ræða 330 ml fernu með tappa. Hleðsla inniheldur sem fyrr hágæða prótein og kolvetni til hleðslu sem henta vel eftir æfingar og einnig sem millimáltíð. Próteinin í H...

07.10.2015 | Mjólkin gefur styrk

Í október renna 30 krónur af hverri seldri fernu af D-vítamínbættri léttmjólk til tækjakaupa fyrir Landspítalann. Markmiðið er að safna 15 milljónum og verða þær nýttar til að stórbæta tækjabúnað og starfsaðstöðu á bæklunarskurðdeild Landspítalans....

17.09.2015 | Nýtt KEA skyr með suðrænu bragði og stevíu

Fyrr á árinu bættist ný bragðtegund í KEA skyrs fjölskylduna, KEA með kókos, þar sem notuð var stevía að hluta í stað sykurs. Viðtökurnar fóru fram úr björtustu vonum og vöruþróun MS tók mið af kalli neytenda um sykurminna skyr í framhaldinu. Nú hefu...

26.05.2015 | D-vítamínbætt nýmjólk - sólarvítamín í hverjum sopa

Í dag kemur á markað D-vítamínbætt nýmjólk með tappa. Þetta er gert skv. ráð­leggingum Embættis landlæknis og rannsóknarstofu í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala, en D-vítamínneysla landsmanna er talsvert undir ráðleggingum. D-vítamín...

26.05.2015 | Grjónagrautur - alveg mátulegur

Heimilis grjónagrauturinn sem MS framleiðir hefur notið mikilla vinsælda frá því hann kom fyrst á markað fyrir fimm árum síðan. Helstu ástæður vinsælda vörunnar má rekja til þess að grjónagrauturinn er án viðbætts sykurs og er saltlítill, hann er jaf...

19.03.2015 | Nýtt kolvetnaskert Kea skyr með kókos

KEA skyrið er vinsælt og bragðgott skyr með Íslendingar þekkja vel og nú hefur ný bragðtegund bæst í flóruna. Nýja skyrið er með kókosbragði og kemur í 200 g dósum með skeið í lokinu. Skyrið er kolvetnaskert og helmingi sykurminna en áður, en notuð e...

19.03.2015 | Páskaþrenna - þrír sérvaldir ostar úr Dölunum

Hafin er sala á Páskaostaþrennu en í þessum sælkerapakka eru þrír sérvaldir mygluostar úr Dölunum á frábæru verði.  Ostarnir sem eru í pakkningunni eru: Dala-Auður, Dala-Kastali og Dala-Camembert. Páskaostaþrennan er kjörin sem tækifærisgjöf, glaðnin...

05.03.2015 | Páskavörur Mjólkursamsölunnar komnar í sölu

Páskarnir eru skemmtilegur tími og það sama á við um páskana eins og aðra hátíðisdaga en þá leyfir fólk sér gjarnan meira í mat og drykk. Páskaostakakan sem Mjólkursamsalan setti á markað á síðasta ári vakti mikila lukku meðal neytenda og því bjóðum...

03.02.2015 | Konudags ostakaka - í takmörkuðu upplagi

Ostakökur Mjólkursamsölunnar eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja líka góðar einar sér með ilmandi kaffi eða kakói. Umbúðirnar eru með glugga þar sem bragðþekjan blasir við á girnilegan máta. Í tilefni konudagsins 22. febrúar næstkomandi...