Vörunýjungar

22.02.2011 | Hleðsla í 250 ml fernum

Hafin er sala og dreifing á Hleðslu í fernum, geymsluþolinni útfærslu af Hleðslu sem kom á markað fyrir réttu ári síðan. Hleðsla er í 250 ml. fernum og fæst í tveimur bragðtegundum, jarðarberja og létt karamellu.   Nánar um Hleðslu og hlutverk prótei...

27.10.2010 | Hrísmjólk - ný braðgtegund

Hrísmjólk með rifsberja og hindberjasósu hefur bæst við hrísmjólkurlínuna. Hrísmjólk er hluti af MS eftirlæti sem er eftirréttalina MS, línunni tilheyra einnig ostakökurnar sívinsælu og smámálið þar sem einnig bættist við ný bragðtegund á dögunum, sm...

12.10.2010 | Smámál með karamellu - ný bragðtegund

Smámálið með súkkulaðibragðinu þekkja margir og hefur það átt sinn sess sem eftirréttur eða millimál hjá mörgum í fjölda ára. Smámál verður nú hluti af eftirréttalínu Mjólkursamsölunnar en þar eru ostakökurnar landsþekktar. Nú er komin ný bragðtegund...

26.03.2010 | Ný bragðtegund í ostakökum - Ostakaka með karamellu

Ostakaka með karamellu – ný bragðtegund í Eftirlætislínuna Á dögunum kom á markað Ostakaka með karamellu frá Mjólkursamsölunni. Ostakökurnar eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja líka góðar einar sér með ilmandi kaffi eða kakói svo eð sé n...

26.03.2010 | Nýjung frá MS - Dala hringur

Nýr mygluostur á markað fyrir páska ! Unnendur hvítmygluosta hafa nú nýtt afbrigði úr að velja en á markaðinn er kominn nýr hvítmygluostur frá Mjókursamsölunni, Dala hringur, osturinn er hringlaga hvítmygluostur (penicillium candidum) þar sem búið er...

24.04.2009 | Nýjung - KEA skyrdrykkur með bláberjum

Í dag hófst sala og dreifing á nýrri bragðtegund í KEA skyrdrykkjarlínunni. KEA skyrdrykkur með bláberjum. Bláber eru ein helsta uppspretta andoxunarefna sem styrkja ónæmiskerfið og eru góð vörn gegn sjúkdómum. KEA skyrdrykkur með bláberjum er nýjast...

24.03.2009 | MS rjómi með tappa

MS rjóminn í 1/2 L umbúðum er nú með tappa. Þessar breytingar fela í sér aukin þægindi fyrir neytendur enda verður nú auðveldara að nota rjómann og geyma eftir notkun. Jafnframt eykst geymsluþol rjómans í 12 daga. Rétt er að taka fram að þrátt fyrir...

09.02.2009 | Skólaostur í sneiðum

Í síðustu viku hófst sala og dreifing á hinum sívinsæla Skólaosti í sneiðum. Ostur í sneiðum verður sífellt vinsælla meðal neytenda og er Skólaostur í sneiðum því tilvalin viðbót í sneiðalínuna. Takmarkað magn verður á 10% kynningartilboði í öllum he...

02.02.2009 | Skagfirskur Sveitabiti -Nýjung

Á næstu dögum hefst sala og dreifing á fyrstu ostanýjung ársins frá Mjólkursamsölunni, mildur og bragðgóður skagfirskur Sveitabiti. Sveitabitinn er einstaklega mjúkur ostur og mun mýkri en sambærilegir fastir brauðostar sem eru á markaðnum í dag. Sú...

23.09.2008 | Ný Kea skyrdrykkur

Ný vöruflokkur er kominn á markað frá Mjólkursamsölunni. Um er að ræða KEA skyrdrykk sem inniheldur náttúrulegan agavesafa í stað viðbætts hvíts sykurs og sætuefna.  Jafnframt því að innihalda hvorki hvítan sykur né sætuefni hefur KEA skyrdrykkur mei...