Fréttir

03.06.2004 | Íslenskar mjólkurafurðir sigursælar á vörusýningu í Danmörku

ÍSLENSKAR mjólkurafurðir hafa verið sigursælar á stórri vörusýningu í Herning í Danmörku sem stendur nú yfir. Íslenskir mjólkuriðnaðarmenn hafa fengið 11 gullverðlaun fyrir afurðir sínar og þrenn heiðursverðlaun að auki sem veitt verða í dag fyrir...

23.05.2004 | Sérstaða íslenskrar kúamjólkur

Niðurstöður rannsókna sem birtar voru 7.maí 2003 sýna að sérstaða íslenskrar kúamjólkur er meiri en fyrst var talið. Rannsóknarstofa í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala Íslands – Háskólasjúkrahús kynnti í gær niðurstöður úr nýrri ra...

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?