Fréttir

07.11.2008 | Heilsustefna

Mjólkursamsalan styður heilsustefnu Heilbrigðisráðuneytisins! Í kjölfarið hefur MS sent frá sér samantekt með fyrirsögninni,,Áherslur mjólkursamsölunnar varðandi hollustu og heilbrigði neytenda“. Þar kemur m.a. fram ný vöruþróunarstefna MS og upplýsi...

03.11.2008 | Fjörmjólk - markpóstur fyrir ungar stúlkur

Nýlega var sendur út bæklingu til unglingsstúlkna þar sem athygli er vakin á hollustu Fjörmjólkur. Með bæklingnum fylgdu nokkrar spurningar um Fjörmjólk og þær stúlkur sem svöruðu rétt og sendu inn tvö strikamerki af Fjörmjólk áttu kost á að vinna 10...

20.10.2008 | Alþjóðlegur beinverndardagur 20 .október

Stöndum upprétt og tölum fyrir beinheilsu!  Í dag 20. október 2008 heldur Beinvernd upp á alþjóðlegan beinverndardag í 10. sinn. Að þessu sinni er minnt á nauðsyn þess að „tala fyrir beinheilsu“ og beina athygli að því að enn er þörf á breytingum í s...

15.10.2008 | Forsetahjónin í heimsókn í Mjólkursamsölunni

Gleymum ekki arfleiðinni – stöndum saman Starfsfólki Mjólkursamsölunnar var mikill heiður sýndur þriðjudaginn 13. október þegar forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaief komu í heimsókn í aðalstöðvar Mjólkursamsölunnar á Bit...

23.09.2008 | Nýr KEA skyrdrykkur

Ný vöruflokkur er kominn á markað frá Mjólkursamsölunni. Um er að ræða KEA skyrdrykk sem inniheldur náttúrulegan agavesafa í stað viðbætts hvíts sykurs og sætuefna.  Jafnframt því að innihalda hvorki hvítan sykur né sætuefni hefur KEA skyrdrykkur mei...

09.09.2008 | 50 þúsund grunnskólabörnum boðið upp á mjólk

Þann 24. september næstkomandi verður alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur í níunda sinn. Í tilefni dagsins býður Mjólkursamsalan öllum grunnskólabörnum landsins upp á mjólk í skólunum og má reikna með að þar verði drukknir 12.000 lítra...

26.08.2008 | Vel heppnuð Landbúnaðarsýning á Hellu

Mjólkursamsalan kom myndarlega að Landbúnaðarsýningunni á Hellu um liðna helgi. Aðsókn fór fram úr öllum áætlunum en talið er að komið hafi yfir 12.000 gestir á sýninguna. Bás okkar var vel sóttur en þar kenndi margra grasa, kynntir voru hefðbundnir...

04.07.2008 | Nýjung! Krakkaskyr - sykurminna ávaxtaskyr

Á markað er kominn nýr vöruflokkur frá Mjólkursamsölunni. Um er að ræða ávaxtaríkt, sykurminna skyr sem hlotið hefur nafnið Krakkaskyr. Með Krakkaskyri vill MS bregðast við auknum kröfum neytenda um sykurskertar vörur. Minna af sykri og engin sætuefn...

01.07.2008 | Landbúnaðarsýning

Mjólkursamsalan tekur þátt í Landbúnaðarsýningu á Hellu dagana 22. til 24. ágúst næstkomandi. Sjá nánar um sýninguna á heimasíðu sýningarinnar eða í ítarefni um sýninguna.

20.06.2008 | Tafir í vöruafgreiðslu hjá Mjólkursamsölunni

Fréttatilkynning frá Mjólkursamsölunni 20. júní 2008     Nýtt sölu- og dreifikerfi MS:   Ostur og ferskvörur á sama stað!     Mjólkursamsalan í Reykjavík hefur tekið upp nýtt sölu- og dreifikerfi auk þess sem vörutiltekt og dreifing á ferskvörum og o...