Fréttir

12.03.2019 | 12 grunnskólanemar vinna til verðlauna í árlegri teiknisamkeppni

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tók á dögunum þátt í vali á verðlaunamyndum í teiknisamkeppni 4. bekkinga sem haldin er í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn ár hvert. Líkt og undanfarin ár var þátttakan í keppninni eins...

05.03.2019 | Landstilboð á samlokuosti í sneiðum

Hafið er landstilboð á samlokuosti í sneiðum. Aðeins takmarkað magn er í boði og verður afsláttarmiði á öllum pakningum á meðan á tilboðinu stendur.

05.03.2019 | Öskudagurinn 2019 - allir velkomnir í Mjólkursamsöluna

Öskudagurinn er einn af uppáhaldsdögunum okkar í Mjólkursamsölunni og tökum við fagnandi á móti syngjandi krökkum miðvikudaginn 6. mars á starfsstöðvum okkar í Reykjavík, Selfossi, Akureyri og Búðardal frá kl. 8-16. Klói kíkir í heimsókn milli kl. 1...

27.02.2019 | Ísey skyr á Food and fun 2019

Ísey skyr frá MS er stoltur styrktaraðili matarhátíðarinnar Food & Fun Festival sem fram fer í Reykjavík dagana 27. feb.-3. mars. Kokkar hvaðanæva að úr heiminum heimsækja íslenska veitingastaði og galdra fram stórkostlega rétti fyrir gesti hátíðarin...

11.02.2019 | Landstilboð á rifnum heimilisosti

Hafið er landstilboð á rifnum Heimilisosti í 370 g pakkningum. Verðlækkunin er 20% og verður afsláttarmiði á öllum pakkningum á meðan á tilboðinu stendur.

06.02.2019 | Sala er hafin á konudagsostakökunni

Sala er hafin á konudagsostakökunni en hún fæst aðeins í takmörkuðu magni. Ostakökurnar frá MS eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga en konudagsostakakan er með jarðarberjabragði og einstaklega ljúffeng.

05.02.2019 | Landstilboð á Brauðosti

Þriðjudaginn 5. febrúar hófst landstilboð á Brauðosti í kílóabitum. Verðlækkunin er 20% og verður afsláttarmiði á öllum ostum.

11.01.2019 | Nýtt frá MS: Næring+

Næring+ er nýr drykkur frá MS en um er að ræða orku- og próteinríkan drykk sem hentar vel þeim sem þurfa að þyngjast eða sporna við þyngdartapi. Næring+ er vítamín- og steinefnabættur og getur m.a. hentað eldra fólki, en með aldrinum minnkar oft mata...