Fréttir

07.05.2019 | Sumarostakakan er mætt

Ostakökur Mjólkursamsölunnar eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja líka góðar einar sér með ilmandi kaffibolla, kakói eða ískaldri mjólk. Umbúðirnar eru með glugga þar sem bragðþekjan blasir við á girnilegan máta en sumarostakakan er með l...

02.05.2019 | Landstilboð á Góðosti 26% í sneiðum

Hafið er landstilboð á Góðosti 26% í sneiðum. Verðlækkunin er 20% og er tilboðsmiði á öllum pakkningum á meðan á tilboðinu stendur.

30.04.2019 | Ísey skyr er stoltur styrktaraðili Reykjavík Crossfit Championship

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Ísey skyr er stoltur styrktaraðili Reykjavik Crossfit Championship sem er stærsti crossfit viðburður sem haldinn hefur verið á Íslandi! Um er að ræða alþjóðlega keppni sem fram fer dagana 3.-5. maí og munu sigu...

24.04.2019 | Landstilboð á Góðosti

Hafið er landstilboð á Góðosti í kg bitum. Verðlækkunin er 20 % og verður afsláttarmiði á öllum pakkningum á meðan á tilboðinu stendur.

15.04.2019 | Íslenskt - gjörið svo vel

Mjólkursamsalan er þátttakandi í verkefninu Íslenskt - gjörið svo vel en um er að ræða skemmtilegt kynningarátak þar sem markmiðið er að efla vitund Íslendinga á íslenskum vörum. Við erum líka gestrisin þjóð og því hvetjum við fólk til að taka vel á...

12.04.2019 | Stór áfangi í sókn Ísey skyrs á Japansmarkaði

Yoshihide Hata, forstjóri japanska matvælafyrirtækisins Nippon Ham, kom til landsins í byrjun apríl en dótturfyrirtækið Nippon Luna hefur gert framleiðslu- og vörumerkjasamning við Ísey Export um sölu á Ísey skyri í Japan. Heimsóknin er þýðingarmikil...

05.04.2019 | Opnunartími og dreifing yfir páska

Senn líður að páskum og þá tekur í gildi sérstakur opnunartími í söludeild og vöruafgreiðslu Mjólkursamsölunnar. Munið beint símanúmer söludeildar, 450 1111 og netfangið sala@ms.is. Dreifing yfir páskahátíðina Áætlun um dreifingu Mjólkurs...

01.04.2019 | Mjólkursamsalan styrkir Badmintonsamband Íslands

Mjólkursamsalan er nýr styrktaraðili Badmintonsambands Íslands en þau Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS og Kjartan Valsson, framkvæmdastjóri BSÍ, undirrituðu samning þess efnis á dögunum. Mótaröð fullorðinna fær nafnið Hleðslubikarinn og fá þeir k...

29.03.2019 | Mjólkurbikarinn snýr aftur

Bikarkeppni KSÍ mun annað árið í röð bera nafnið Mjólkurbikarinn en það var staðfest þegar samningur þess efnis var undirritaður af fulltrúum MS og Sýnar fimmtudaginn 28.mars í höfuðstöðvum KSÍ. Við hlökkum til að fylgjast með æsispennandi keppni í s...