Fréttir

20.12.2018 | Opnunartími og dreifing um hátíðarnar

Senn líður að jólum og þá er vert að hafa í huga að þá tekur í gildi sérstakur opnunar- og afgreiðslutíma í söludeild og vöruafgreiðslu.

05.12.2018 | Bakaðar ostakökur frá MS - fullkomnar með kaffibollanum

Nýjasta nýtt frá MS eru gómsætar bakaðar ostakökur sem henta við hin ýmsu tilefni. Fyrstu kökurnar sem koma á markað eru Bökuð marmara ostakaka og Bökuð vanillu ostakaka. Kökurnar eru góðar einar sér og himneskar með ljúffengum sósum og ferskum berju...

04.12.2018 | D-vítamínbætt mjólk - sólarvítamín í hverjum sopa

Í einu glasi af D-vítamínbættri mjólk er einn þriðji af ráðlögðum dagskammti. Á norðlægum slóðum þar sem sólar nýtur ekki við í miklum mæli stóran hluta árs er mikilvægt að fá D-vítamín úr fæði.

30.11.2018 | Nýtt frá MS - Veislu feta í kryddolíu

Nýr Veislu feta í kryddolíu er nú kominn á markað frá MS. Veislu feta í kryddolíu inniheldur m.a. hvítlauk, steinselju, negul og myntu. Gott er að nota ostinn í salöt, heita rétti og sómir hann sér vel á veisluborðið á aðventunni.

27.11.2018 | Hreint skyr verður Ísey hreint skyr

Síðustu dósirnar af „gamla" MS skyrinu eru að hverfa úr hillum verslana og mun hreint Ísey skyr taka við. Skyrið er nákvæmlega það sama og verðið helst óbreyt.

26.11.2018 | Íslenska kokkalandsliðið hlýtur tvenn gullverðlaun

Mjólkursamsalan óskar íslenska Kokkalandsliðinu til hamingju með frábæran árangur á heimsmeistaramótinu í matreiðslu þar sem liðið hlaut tvenn gullverðlaun. Kokkkalandsliðið notar sérvalið, sígilt, íslenskt hráefni og voru þroskur, lamb og Ísey skyr...

23.11.2018 | Ísey skyr fær verðlaun sem besta mjólkurvaran

Í Herning, Danmörku safnaðist saman á dögunum fólk úr matvælaiðnaðinum víða að úr heiminum og keppti með vörur sínar á International Food Contest. Hlaut Ísey skyr aðalverðlaunin í skyrflokki í ár. Skyrið, sem er með lagi af ferskju í botninum, er þró...

16.11.2018 | Til hamingju með dag íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember er rétt að staldra við og íhuga hvert íslenskan er að fara. Margt bendir til að hún eigi undir högg að sækja um þessar mundir vegna erlendra áhrifa og sé jafnvel á förum. Í rúma tvo áratugi hefur...