Vörunýjungar

26.01.2016 | Þorragráðaosturinn fæst tímabundið í verslunum

MS tekur fagnandi á móti Þorragráðaostinum á hverju ári og er hér um að ræða bragðmikinn ost sem er kjörin viðbót við íslenska ostaflóru og fæst hann nú tímabundið í verslunum landsins. Á þorranum er venjan að borða þjóðlegan íslenskan mat sem ögrar...

01.12.2015 | Pralín ostakaka

Ostakökur MS eiga miklum vinsældum að fagna og eru þær meðal eftirlætis eftirrétta Íslendinga. Ostakökurnar þykja góðar einar og sér með ilmandi kaffi eða kakói og eins með þeyttum rjóma. Umbúðirnar eru með gl ugga þar sem bragðþekjan blasir við...

03.11.2015 | Nýtt bragð í KEA skyrdrykk

Sá græni hefur nú bæst við KEA skyrdrykkjarlínuna, um er að ræða bragðgóðan ferskan skyrdrykk án hvíts sykurs með agave og stevíu. Fylltur af grænum orkugjöfum.

03.11.2015 | Nýjar bragðtegundir í Skyr.is

Á dögunum komu á markað tvær nýjar bragðtegundir í Skyr.is vöruflokkinn, tegundirnar sem um ræðir eru kolvetnaskertar bragðtegundir í Skyr.is línunni, önnur nefnist Sítrónusæla og svipar til sítrónuostaköku og hin er með dökku súkkulaði og vanillu.

03.11.2015 | Skólajógúrt í 1 ltr fernu

Nú eru tvær bragðtegundir í Skólajógúrt komnar á markað í 1 ltr umbúðum, um er að ræða Skólajógúrt með bananabragði og Skólajógúrt með jarðarberjabragði.

21.10.2015 | Nýjung frá MS - Mozzarella kúlur í dós

Íslensku Mozzarella kúlurnar, sem hingað til hafa einungis verið í pokum, eru væntanlegar í búðir á næstu dögum og þá í handhægum og endurlokanlegum dósum. Hér er um að ræða frábæra viðbót í vörulínuna en í hverri dós eru 18 kúlur sem hver um sig veg...

21.10.2015 | Dala kollur ný viðbót við Dalaostafjölskylduna

Kominn er á markað hvítmygluosturinn Dala kollur sem er ferkantaður hvítmygluostur, þéttur og með óreglulegri byggingu. Osturinn á ættir að rekja til Dala-hvítmygluosta og í útliti minni hann einna helst á Brie en bragðið er annað og svo er han...

20.10.2015 | Hleðsla með kaffi og súkkulaðibragði

Hleðsla með kaffi og súkkulaðibragði bættist í Hleðslu vörulínuna á dögunum, um er að ræða 330 ml fernu með tappa. Hleðsla inniheldur sem fyrr hágæða prótein og kolvetni til hleðslu sem henta vel eftir æfingar og einnig sem millimáltíð. Próteinin í...

07.10.2015 | Mjólkin gefur styrk

Í október renna 30 krónur af hverri seldri fernu af D-vítamínbættri léttmjólk til tækjakaupa fyrir Landspítalann. Markmiðið er að safna 15 milljónum og verða þær nýttar til að stórbæta tækjabúnað og starfsaðstöðu á bæklunarskurðdeild Landspítalans....

17.09.2015 | Nýtt KEA skyr með suðrænu bragði og stevíu

Fyrr á árinu bættist ný bragðtegund í KEA skyrs fjölskylduna, KEA með kókos, þar sem notuð var stevía að hluta í stað sykurs. Viðtökurnar fóru fram úr björtustu vonum og vöruþróun MS tók mið af kalli neytenda um sykurminna skyr í framhaldinu. Nú hefu...