Fréttir

15.12.2008 | Bjartsýni.is

Í þeim efnahagslega óstöðugleika sem nú ríkir er mikilvægt að gleyma ekki því sem gengur vel, enda getur góður árangur orðið öðrum hvatning eða fyrirmynd.  Þann 12.des síðastliðin opnaði forseti Íslands vefinn www.bjartsyni.is í húsnæði Gogogic að Br...

15.12.2008 | Dagur íslenskrar tungu 16.nóvember

Íslenska til alls á degi íslenskrar tungu 2008 Dagur íslenskrar tungu 16. Nóvember 2008 Málræktarþing Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar var haldið á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember s.l. og voru fréttir af viðburðinum talsvert áberan...

10.12.2008 | Teiknisamkeppni barna í 4. bekk

Árlegri teiknisamkeppni barna í 4. bekk grunnskólans lýkur nú á næstu dögum og senda þarf myndir til Mjólkursamsölunnar fyrir jólafrí. Myndefnið er frjálst en æskilegt er að það fjalli um mjólk. Þátttaka í keppninni hefur verið góð á síðustu árum og...

04.12.2008 | Nýjung í ostakörfur

Ostakörfurnar frá Mjólkursamsölunni hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár og vekja ævinlega mikla ánægju meðal neytenda. Sú nýbreytni var tekin upp í ár að setja glæsilegan ostabækling í gjafakörfurnar frá MS, bæklingurinn inniheldur uppskriftir,...

07.11.2008 | Heilsustefna

Mjólkursamsalan styður heilsustefnu Heilbrigðisráðuneytisins! Í kjölfarið hefur MS sent frá sér samantekt með fyrirsögninni,,Áherslur mjólkursamsölunnar varðandi hollustu og heilbrigði neytenda“. Þar kemur m.a. fram ný vöruþróunarstefna MS og upplýsi...

03.11.2008 | Fjörmjólk - markpóstur fyrir ungar stúlkur

Nýlega var sendur út bæklingu til unglingsstúlkna þar sem athygli er vakin á hollustu Fjörmjólkur. Með bæklingnum fylgdu nokkrar spurningar um Fjörmjólk og þær stúlkur sem svöruðu rétt og sendu inn tvö strikamerki af Fjörmjólk áttu kost á að vinna 10...

20.10.2008 | Alþjóðlegur beinverndardagur 20 .október

Stöndum upprétt og tölum fyrir beinheilsu!  Í dag 20. október 2008 heldur Beinvernd upp á alþjóðlegan beinverndardag í 10. sinn. Að þessu sinni er minnt á nauðsyn þess að „tala fyrir beinheilsu“ og beina athygli að því að enn er þörf á breytingum í s...

15.10.2008 | Forsetahjónin í heimsókn í Mjólkursamsölunni

Gleymum ekki arfleiðinni – stöndum saman Starfsfólki Mjólkursamsölunnar var mikill heiður sýndur þriðjudaginn 13. október þegar forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaief komu í heimsókn í aðalstöðvar Mjólkursamsölunnar á Bit...

23.09.2008 | Nýr KEA skyrdrykkur

Ný vöruflokkur er kominn á markað frá Mjólkursamsölunni. Um er að ræða KEA skyrdrykk sem inniheldur náttúrulegan agavesafa í stað viðbætts hvíts sykurs og sætuefna.  Jafnframt því að innihalda hvorki hvítan sykur né sætuefni hefur KEA skyrdrykkur mei...

09.09.2008 | 50 þúsund grunnskólabörnum boðið upp á mjólk

Þann 24. september næstkomandi verður alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur í níunda sinn. Í tilefni dagsins býður Mjólkursamsalan öllum grunnskólabörnum landsins upp á mjólk í skólunum og má reikna með að þar verði drukknir 12.000 lítra...