Vörunýjungar

16.04.2007 | LGG+ jógurt með jarðarberjabragði og bláberjabragði

Á næstu dögum hefjum við sölu á LGG+ jógúrti. LGG+ jógúrt er fitusnauð og bragðgóð máltíð og er án viðbætts sykurs. LGG+ jógúrt fæst í tveimur bragðtegundum með jarðarberjabragði og bláberjabragði. Frá því að LGG+ flöskurnar komu á markað hefur ve...

22.03.2007 | Léttur ab-drykkur með eplum og gulrótum

Á næstu dögum hefst sala á léttum ab-drykk í dós með epla- og gulrótarbragði. Léttur ab-drykkur í dós kom fyrst á markað í apríl 2006 og hefur frá upphafi verið vinsæll hjá neytendum. Nú bætist í hópinn ný bragðtegund með epla- og gulrótabragði. L...

09.02.2007 | Kókómjólk í flösku 320 ml.

Til að koma til móts við óskir neytenda kemur Kókómjólk í 320 ml flöskum á markað á næstu dögum. Kókómjólkin er einn næringarríkasti drykkur sem völ er á. Hún er frábær kalkgjafi og rík af öðrum bætiefnum. Kókómjólk er góð með mat eða bara ein sér...

05.01.2007 | Létt súrmjólk með skógarberjabragði

Á næstu dögum mun Mjólkursamsalan ehf. hefja sölu á bragðbættri Létt súrmjólk með skógarberjabragði. Í dag eru fáanlegar fjórar mismunandi tegundir af bragðbættri súrmjólk sem notið hafa mikilla vinsælda og varan er því kærkomin viðbót við súrmjól...

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?