Beint í efni
En

Opnunartími og dreifing yfir hátíðarnar

Kæru viðskiptavinir

Meðfylgjandi eru upplýsingar um opnunartíma söludeildar og afgreiðslu Mjólkursamsölunnar í Reykjavík um hátíðarnar.

Opnunartími söludeildar og afgreiðslu:

Mjög mikilvægt er að panta tímanlega fyrir vöruafhendingu miðvikudaginn 27. des., í síðasta lagi fyrir kl. 15:00 föstudaginn 22. des., helst fyrr.

Viðskiptavinir á landsbyggðinni eru beðnir um að kynna sér sérstaklega fyrirkomulag vörudreifingar og pöntunartíma með því að hafa samband við sölufulltrúa í síma 450-1111 eða með tölvupósti netfangið sala@ms.is en áætlun um dreifingu má sjá hér fyrir neðan.

Vagnar :

Fyrir stórhátíðir vill brenna við að pökkun og dreifing tefjist vegna vagnaskorts. Vinsamlega gerið ráðstafanir til að vagnar komi til baka með dreifingarbílum. Að öðrum kosti er hætt við töfum á dreifingu á mestu álagstímum.

Við þökkum gott samstarf á árinu og óskum viðskiptavinum okkar nær og fjær gleðilegra jóla.