Fréttir

05.10.2018 | Gómsætar jólagjafir - ostakörfur fyrir alvöru sælkera

Ostar eru sem fyrr vinsælir í tækifæris- og jólagjafir og ekki síður á veisluborðið. Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum og öðru góðgæti er gómsæt gjöf sem gleður í aðdraganda jólanna eða yfir hátíðarnar. MS býður líkt og undan...

26.09.2018 | Drekka 20 þúsund lítra af mjólk í dag

Alþjóðlegi Skólamjólkurdagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um heim í nítjánda sinn í dag. Eins og áður er það Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO (Food and Agriculture Organization of the United Nations) sem hvetur til hátíðarh...

19.09.2018 | Einfaldar og skemmtilegar hugmyndir fyrir skólanestið

Góðostur er frábær millibiti og hentar vel í nestisboxið, hvort sem er ofan á brauð og flatköku, eða í bitum og lengjum með ávöxtum og grænmeti. Osturinn er mettandi, próteinríkur og ekki skemmir hversu bragðgóður hann er. Það er upplagt að leyfa hug...

18.09.2018 | Plastlaus september - Hverju hefur MS breytt?

Plastlaus september er árvekniátak sem ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. - MS hefur samkvæmt umhverfisstefnu sinni unnið að breyttum umbúðum til...

14.09.2018 | Úrslitaleikur karla í Mjólkurbikarnum

Úrslitaleikur karla í Mjólkurbikarnum fer fram laugardaginn 15. september en þá mætast lið Breiðablik og Stjörnunnar, en sömu lið áttust við í bikarúrslitaleik kvenna sem lauk með sigri Breiðablik. Við viljum að sjálfsögðu hvetja alla áhugasama til a...

12.09.2018 | Landstilboð á Góðosti

Þriðjudaginn 11. september hefst landstilboð á Góðosti 920 g bitum. Verðlækkunin er 20% og er um takmarkað magn að ræða. Afsláttarmiði verður á öllum ostum á tilboði.

12.09.2018 | MS styrkir heimsókn grænlenskra skólabarna til Íslands

Á hverju ári býður Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, í samvinnu við skákfélagið Hrókinn, 11 ára börnum frá afskekktum smáþorpum á austurströnd Grænlands í tveggja vikna heimsókn til Íslands. Með börunum koma nokkrir kennarar og er megin markmið...

10.09.2018 | MS styrkir Ólympíuhlaup ÍSÍ

Mjólkursamsalan hefur átt í góðu samstarfi við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands til margra ára og meðal þeirra viðburða sem MS hefur stutt er Norræna skólahlaupið sem hefur verið haldið óslitið frá árinu 1984. Nafni hlaupsins hefur nú verið breytt...

07.09.2018 | Samstarfsaðili MS í Danmörku sæmdur Danneborg riddarakrossi

Poul Johannes Pedersen, forstjóri danska mjólkurvöruframleiðandans Thise-mejeri, var á dögunum sæmdur danska riddarakrossinum sem kenndur er við Danneborg. Poul hefur gegnt starfi forstjóra frá árinu 1992 og undir hans stjórn hefur litla mjólkurvöruf...