Fréttir

31.08.2018 | Verðhækkun 3. september

Í framhaldi af ákvörðun Verðlagsnefndar búvara þann 29 ágúst síðastliðinn, tekur nýr verðlisti Mjólkursamsölunnar gildi frá 3. september næstkomandi. Verðbreytingar eru að meðaltali um 5% og eru tilkomnar vegna almennra verðhækkana.

23.08.2018 | Tilboð - Hleðsla

Mánudaginn 27. ágúst hefst sala á Hleðslu tilboðskippu með súkkulaðibragði og kolvetnaskertri Hleðslukippu með súkkulaðibragði. Um takmarkað magn er að ræða.

23.08.2018 | Nýtt frá MS - Óðals Tindur og Óðals Havarti í sneiðum

Sala er hafin á nýjum Óðals Havarti og Óðals Tind í sneiðum. Osturinn er í hæsta gæðaflokki. Umbúðirnar vekja athygli og þær endurspegla það andrúmsloft sem við viljum tengja við ostinn: Úr fórum meistarans. Hingað til að hafa eingöngu tvær tegundir...

21.08.2018 | Fossvogshlaup Hleðslu 23. ágúst

Fossvogshlaup Hleðslu er orðinn fastur liður meðal margra hlaupara og hefur verið valið eitt af vinsælustu götuhlaupum landsins síðustu ár. Hlaupið byrjar og endar við Víkina í Fossvogi og geta þátttakendur valið á milli þess að hlaupa 5 eða 10 km. H...

17.08.2018 | Starfsfólk MS hleypur til góðs í Reykjavíkurmaraþoninu

Mjólkursamsalan leggur sitt af mörkum í áheitasöfnuninni fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem nú er haldið í 35. sinn. MS heitir á þá starfsmenn fyrirtækisins sem taka þátt í hlaupinu og fær hver starfsmaður sem hleypur 20.000 kr. áheit til handa góðgerðar...

16.08.2018 | Úrslitaleikur kvenna í Mjólkurbikarnum

Úrslitaleikur kvenna í Mjólkurbikarnum fer fram föstudaginn 17. ágúst en þá mætast lið Breiðablik og Stjörnunnar. Við hvetjum alla áhugasama til að mæta á völlinn og hvetja sitt lið áfram. Á meðfylgjandi mynd má sjá fyrirliða liðanna en þær Sonný Lár...

08.08.2018 | Þú getur unnið Mjólkurbikarglös

Það muna margir eftir gömlu Mjólkurbikarglösunum sem hægt var að eignast fyrir um 20 árum síðan og nú hafa ný glös verið framleidd fyrir nýja keppni. Áhugasamir geta tekið þátt í einföldum lukkuleik á Facebook síðu Mjólkurbikarsins og þar geta heppni...

24.07.2018 | Innköllun á rifnum osti

Mjólkursamsalan hefur ákveðið að taka úr sölu og innkalla allan rifinn ost í 200 g endurlokanlegum pokum með best fyrir 31. ágúst, 20. sept, 21. sept, 25. sept og 26. sept. Allar aðrar dagsetningar eru í lagi. Ástæða innköllunarinnar er galli í umbúð...

11.07.2018 | Léttmjólk aftur á markað

Léttmjólk er aftur komin á markað. Framleiðslu var tímabundið hætt til þess að einfalda vöruframboð en vegna áskorana frá neytendum hefur framleiðsla verið sett aftur af stað.

06.07.2018 | Vinningshafar í leiknum 'Með hverju finnst þér mjólkin best?'

Í tilefni þess að mjólkurfernur MS voru settar í nýjan búning í maí 2018 efndum við til skemmtilegs leiks á síðunni okkar ms.is/mjolk undir yfirskriftinni ‚Með hverju finnst þér mjólkin best?‘. Yfir 11.000 manns tóku þátt í leiknum og deildu myndum á...