Fréttir

15.11.2007 | Menntamálaráðherra opnar ljóðavef Jónasar Hallgrímssonar

Það var sannkönnuð hátíðarstemmning sem ríkti í Iðnó þann 14. nóvember þegar menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir opnaði ljóða- og náttúruvef Jónasar Hallgrímssonar. Með opnun á vefnum var hann formlega afhentur íslenska skólakerfinu end...

05.11.2007 | Framleiðendur styrkja stöðu sína í mjólkuriðnaði

Nokkur stærstu fyrirtæki landsins í mjólkuriðnaði ásamt tveimur kaupfélögum hafa nú eignast samanlagt um 60% hlut í Norðurmjólk ehf. Í kjölfarið hefur verið kjörin ný stjórn félagsins. Í tilkynningu frá félaginu segir, að með þessu hafi mjólkurframle...

05.11.2007 | Mjólkurofnæmi

Mjólkurofnæmi er ein algengasta tegund ofnæmis hjá börnum. Það kemur yfirleitt fram á fyrsta ári, er líklegra hjá börnum sem fengið hafa kúamjólk fyrir þriggja mánaða aldur og eldist af flestum börnum fyrir þriggja ára aldur. Einstaka börn losna þó e...

29.10.2007 | Auðhumla - Nýr vefur mjólkurframleiðenda

Samvinnufélagið Auðhumla, hefur opnað nýja upplýsingaveitu á vefnum um allt er varðar mjólkurframleiðslu og vinnslu mjólkurafurða. Samvinnufélagið Auðhumla, hefur opnað nýja upplýsingaveitu á vefnum um allt er varðar mjólkurframleiðslu og vinnslu mjó...

23.10.2007 | Aspartam talið hættuminnst allra sætuefna

Sætuefnið aspartam hefur verið í notkun í nokkra áratugi og er margrannsakað. Það er 200 sinnum sætara en sykur og gefur jafn mikla orku og prótein. Hafa þarf gætur á aspartam-neyslu barna. Sætuefnið aspartam hefur verið í notkun í nokkra áratugi, s...

21.05.2007 | Sól hf. kaupir Emmessís hf.

Undirritað hefur verið samkomulag milli Auðhumlu svf., móðurfélags Mjólkursamsölunnar, og Sólar ehf. um kaup þess síðarnefnda á Emmessís hf. Samkomulagið er undirritað með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Emmessís er eitt þekktasta vörumerki landsi...

23.02.2007 | Íslenskur mjólkuriðnaður og alþjóðleg samkeppni

Íslenskur mjólkuriðnaður stendur á tímamótum. Nýlega voru kynntar hugmyndir um rekstrarfélag í mjólkuriðnaði sem myndi setja formlega umgjörð um það mikla samstarf sem átt hefur sér stað í mjólkuriðnaði á liðnum áratugum. Vöruframboð og þjónusta við...

20.01.2007 | Áhersla á léttar og sykurminni mjólkurafurðir hjá MS

Á undanförnum árum hefur verið lögð sérstök áhersla á þróun léttra og sykurminni afurða hjá MS. Til marks um það má nefna að á tveggja ára tímabili, frá hausti 2004 til haustsins 2006, hafa komið 28 ný vörunúmer frá fyrirtækinu, og af þeim eru tæp 90...

11.01.2007 | Tólf mánaða verðstöðvun á mjólk og mjólkurvörum

Mjólkuriðnaðurinn ákvað í október 2006 að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum myndi ekki hækka í 12 mánuði. Þá hafði þegar ríkt verðstöðvun á þessum vörum í eitt ár. Verðstöðvunin er framlag mjólkuriðnaðarins og mjólkurframleiðenda til þess að læ...