Fréttir

14.12.2006 | Þróun á Stoðmjólk hjá MS

Stoðmjólk frá MS er mjólkurstoðblanda fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 2 ára og kom hún á markað á vormánuðum árið 2003. Við þróun Stoðmjólkur vann MS í samstarfi við vísindamenn á rannsóknastofu í næringarfræði við Landspítala-háskólasjúkrahús og...

16.11.2006 | Íslenskur mjólkuriðnaður og tækifæri erlendis

Undanfarin ár hefur Íslenskur mjólkuriðnaður einbeitt sér að því að þróa og efla innanlandsmarkaðinn. Þessi stefna hefur skilað góðum árangri sem sést hvað best á því að neysla á íslenskum mjólkurvörum hefur aukist verulega á undanförnum árum. Ef hor...

17.10.2006 | Sparnaður og einföldun í mjólkuriðnaði

Ávinningur fyrir neytendur og bændur. Rekstrarfélag stofnað um vinnslu- og dreifingu MS,  Norðurmjólkur og Osta- og smjörsölunnar Hundruð milljóna króna hagræðing skilar sér beint til neytenda og bænda Kaupmáttur í mjólk hefur aukist hel...

28.07.2006 | Vorvindar - MS fékk viðurkenningu IBBY fyrir Fernuflug

Guðrún Hannesdóttir í stjórn Íslandsdeildar IBBY kynnti Fernuflug, átak sem Mjólkursamsalan stendur fyrir. IBBY þykir sérstök ástæða til að verðlauna þetta framtak sem gerir ungu fólki kleift að koma hugsmíðum sínum á framfæri á óvenjulegan hátt. Þyk...

30.03.2006 | Stærsta mjólkurbú landsins flutt á Selfoss

Áætlað að breytingar hjá MS skili miklum ávinningi í rekstri Stærsta mjólkurbú landsins verður flutt frá Reykjavík á Selfoss, öll framleiðsla á desertostum sameinuð í Búðardal og dreifing hjá MS Reykjavík endurskipulögð og útvíkkuð. Einnig verður gri...

21.10.2005 | Sameining MS og MBF

Unnið er að því að finna nýtt nafn á félagið. Smiðshöggið á sameiningu Mjólkursamsölunnar og Mjólkurbús Flóamanna var rekið á Selfossi þann 29.04.2005 þar sem haldinn var fyrsti fulltrúaráðsfundur sameinaðs félags. Stjórnarformaður hins nýja félags e...

23.01.2005 | Sameinaður mjólkuriðnaður

Guðmundur Þorsteinsson fjallar um mjólkuriðnað á Íslandi. VORIÐ 2004 samþykkti Alþingi breytingu á búvörulögum og kvað á um það að afurðastöðvum í mjólkuriðnaði væri heimilt að sameinast, gera með sér samkomulag um verkaskiptingu og verðtilfærslu og...

10.12.2004 | Sameining MBF og MS á dagskrá

Sameining Mjólkurbús Flóamanna og Mjólkursamsölunnar er komin á dagskrá. Stefnt er að því að ákvörðun um sameiningu þessara tveggja samvinnufélaga mjólkurframleiðenda verði til formlegrar umfjöllunar á aðalfundum félaganna í mars á næsta ári. Fulltrú...

26.08.2004 | Hvatt til þess að velja íslenskt

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, opnuðu í morgun landsátakið Veljum íslenskt – og allir vinna. Að átakinu standa Samtök iðnaðarins, Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög þess og Bændasam...