Prev Next

Ostakörfur frá MS

Nýtt Léttmál
Vörunýjungar

Nýtt Léttmál

Léttmál í nýju útliti er komið á markað. Gríska jógúrtin er nú enn mýkri og bragðbetri en áður og er bæði fáanleg sem hrein og með jarðarberjum í botni. Léttmál með jarðarberjum í botni inniheldur aðeins 4% viðbættan sykur. Léttmál er próteinríkt og einstaklega hentugt millimál fyrir fólk á öllum aldri.

Lesa nánar
Fleiri vörunýjungar
Heilsugreinar

Mjólk - náttúruleg hollustuvara

Mjólk er ein næringarríkasta fæðutegund sem völ er á. Hún er rík af próteinum, sem og vítamínum og steinefnum eins og hinu mikilvæga byggingarefni beina og tanna, kalki. Enda hefur mjólk um langt s...

Lesa nánar
Fleiri heilsugreinar
Spennandi uppskriftir frá Gott í matinn

Fréttir

Málræktarþing Íslenskrar málnefndar 30. september

29.09 | Málræktarþing Íslenskrar málnefndar 30. september

Mjólkursamsalan hefur um árabil verið stoltur styrktaraðili Íslenskrar málnefndar og styður m.a. við árlegt málræktarþing. Yfirskrift málþingsins er "framtíðin er okkar mál" og fjallar það um íslenskukennslu á 21. öld.

Teiknisamkeppni 4. bekkinga skólaárið 2021-2022

29.09 | Teiknisamkeppni 4. bekkinga skólaárið 2021-2022

Alþjóðlegi Skólamjólkurdagurinn er árlegur viðburður sem haldinn er hátíðlegur víða um heim þann 29. september. Líkt og áður er það stofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO (Food and Agriculture Organization) sem hvetur til hátíðarhalda á þessum degi og hér á landi markar dagurinn upphaf árlegrar teiknisamkeppni þar sem öllum 4. bekkingum stendur til boða að taka þátt. Samkeppnin hefur notið mikilla vinsælda meðal nemenda og kennara í áraraðir, en menntamálaráðherrar hafa í gegnum tíðina talað um mikilvægi keppninnar og tekið þátt í vali á verðlaunamyndunum undanfarin ár.

24.09 | Ábending um að papparör geti verið varasöm ungum börnum

Mjólkursamsalan hefur fengið ábendingu frá Herdísi Storgaard, sérfræðingi í slysavarna barna, um að papparör geti mögulega verið varasöm ungum börnum ef þau naga rörin og tökum við þeim ábendingum mjög alvarlega. Við erum að skoða leiðir til að koma á framfæri skilaboðum til foreldra um rörin.

Fleiri fréttir
 
Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?