Prev Next

Ostakörfur frá MS

Mjólkin gefur styrk
Vörunýjungar

Mjólkin gefur styrk

Í október renna 30 krónur af hverri seldri fernu af D-vítamínbættri léttmjólk til tækjakaupa fyrir Landspítalann. Markmiðið er að safna 15 milljónum og verða þær nýttar til að stórbæta tækjabúnað o...

Lesa nánar
Fleiri vörunýjungar
Spennandi uppskriftir frá Gott í matinn

Fréttir

Ísey skyr fær verðlaun sem besta mjólkurvaran

23.11 | Ísey skyr fær verðlaun sem besta mjólkurvaran

Í Herning, Danmörku safnaðist saman á dögunum fólk úr matvælaiðnaðinum víða að úr heiminum og keppti með vörur sínar á International Food Contest. Hlaut Ísey skyr aðalverðlaunin í skyrflokki í ár. ...

Mjólkursamsalan hlýtur heiðursverðlaun fyrir brautyðjendastarf í þágu íslenskunnar

16.11 | Mjólkursamsalan hlýtur heiðursverðlaun fyrir brautyðjendastarf í þágu íslenskunnar

Viðskiptaráð Íslands, Stofnun Árna Magnússonar og Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð afhentu á degi íslenskrar tungu í fyrsta sinn hvatningarverðlaun viðskiptalífsins um eftirtektarverða notkun á íslenskri tungu. Við erum full stolts og þakklætis fyrir þann heiður sem okkur var sýndur við það tilefni en Mjólkursamsalan hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir brautryðjendastarf í þágu íslenskunnar og eftirtektarverða notkun á íslenskri tungu um áratugaskeið.

Til hamingju með dag íslenskrar tungu

16.11 | Til hamingju með dag íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember er rétt að staldra við og íhuga hvert íslenskan er að fara. Margt bendir til að hún eigi undir högg að sækja um þessar mundir vegna erlendra áhrifa og sé jafnvel á förum.

Í rúma tvo áratugi hefur MS beitt sér fyrir því að efla íslenskuna með fjölbreyttum leiðum og hvatt landsmenn til að standa vörð um tungumálið.

Verum samtaka um að hlúa að íslenskri tungu - hún hefur þjónað okkur vel og á skilið að fá að dafna.

Til hamingju með daginn!

Fleiri fréttir
 
Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?