Fréttir

14.05.2018 | Sumarostakakan er mætt

Ostakökur Mjólkursamsölunnar eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja líka góðar einar sér með ilmandi kaffibolla, kakói eða ískaldri mjólk. Umbúðirnar eru með glugga þar sem bragðþekjan blasir við á girnilegan máta en sumarostakakan er með l...

08.05.2018 | Léttur Smjörvi - bragðgóð nýjung

Léttur Smjörvi er fituskertur og hentar vel þeim sem vilja fituminni valkost en klassískan Smjörva en sama góða bragðið. Léttur Smjörvi er símjúkur og því sérlega hentugur til að smyrja brauð og kex en má líka nota í matargerð og bakstur. Þú finnur...

03.05.2018 | Dregið í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins

Fimmtudaginn 3. maí var dregið í 16 liða úrslitum karla í Mjólkurbikarnum. Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS dró fyrir hönd MS og Vignir Þormóðsson, formaður mótanefndar dró fyrir hönd KSÍ. Leikirnir fara fram miðvikudaginn 30. maí og fimmtudaginn...

27.04.2018 | Sólarvítamín í hverjum sopa

D-vítamínbætt mjólk – í einu glasi er einn þriðji af ráðlögðum dagskammti Undanfarin misseri hefur nokkuð borið á umræðu þess efnis að stóran hluta ársins fái Íslendingar ekki nægilegt D-vítamín og á það við um fleiri þjóðir á norðlægum slóðum þar...

25.04.2018 | Minna plast hjá MS með umhverfisvænni umbúðum

Á næstu dögum munu plastdósir undir KEA skyrdrykki hverfa úr hillum íslenskra verslana og í staðinn fara skyrdrykkirnir góðu í umhverfisvænni og endurlokanlegar pappafernur. Að sögn Guðnýjar Steinsdóttur, markaðsstjóra MS, eru þessar breytingar hjá M...

23.04.2018 | Nýjar mjólkurumbúðir líta brátt dagsins ljós

Á allra næstu dögum hefst pökkun á mjólk með nýrri hönnun á. Umbúðahönnunin er afrakstur af vinnu auglýsingastofunnar Ennemm með markaðsdeild MS og að sögn Guðnýjar Steinsdóttur markaðsstjóra var áhersla á að halda í sömu grunnliti og áður enda skipt...

23.04.2018 | Dregið í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins

Mánudaginn 23. apríl var dregið í 32 liða úrslitum karla í Mjólkurbikarnum. Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS dró fyrir hönd MS og Guðni Bergsson, fyrir hönd KSÍ. Mikil spenna var í lofti þegar dregið var hvaða lið áttu að mætast.

23.04.2018 | Nýtt frá MS - Léttur Smjörvi

Væntanlegur er á markað Léttur Smjörvi, fituminni en sá hefðbundni og kemur hann að mörgu leyti í stað Létt og laggotts sem hvarf af markaði fyrir nokkrum vikum. Í maí fer einnig hefðbundni Smjörvi í nýjar umbúðir sem eins og gömlu umbúðirnar eru um...

18.04.2018 | Landstilboð á Góðosti 26% í sneiðum

Mánudaginn 23.apríl hefst landstilboð á Góðosti 26% í sneiðum og er verðlækkunin 20% af heildsöluverði. Afsláttarmiði verður á öllum pakkningum en tilboðið er magntengt.