Fréttir

11.01.2019 | Nýtt frá MS: Næring+

Næring+ er nýr drykkur frá MS en um er að ræða orku- og próteinríkan drykk sem hentar vel þeim sem þurfa að þyngjast eða sporna við þyngdartapi. Næring+ er vítamín- og steinefnabættur og getur m.a. hentað eldra fólki, en með aldrinum minnkar oft mata...

10.01.2019 | Tómar umbúðir eru ekki rusl - mundu að endurvinna

Í upphafi árs vill Mjólkursamsalan nota tækifærið og hvetja landsmenn til að setja umhverfismál í forgang en liður í því er að koma heimilisúrgangi á borð við pappafernum til endurvinnslu. Með því að skila fernum til endurvinnslu má segja að þær öðli...

08.01.2019 | Vantar í innihaldslýsingu

Mjólkursamsalan bendir neytendum á mistök sem urðu við merkingu á Hvítlauksosti með best fyrir dagsetningarnar 5. júní og 18. júní 2019. Hluti innihaldslýsingar vantaði á umbúðir og duttu út upplýsingar.

08.01.2019 | Góðostur á tilboði

Þriðjudaginn 8. janúar hófst landstilboð á Góðosti 26% í 920 g bitum. Verðlækkunin er 20% og er afsláttarmiði á öllum ostum á meðan á tilboðinu stendur.

08.01.2019 | Hleðsla á tilboði

Hafin er sala á tilboðskippu af Hleðslu en takmarkað magn er í boði.

21.12.2018 | Hátíðarkveðja frá Mjólkursamsölunni

Eigendur og starfsmenn Mjólkursamsölunnar senda landsmönnum öllum hátíðarkveðjur með bestu þökkum fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.

20.12.2018 | Opnunartími og dreifing um hátíðarnar

Senn líður að jólum og þá er vert að hafa í huga að þá tekur í gildi sérstakur opnunar- og afgreiðslutíma í söludeild og vöruafgreiðslu.

05.12.2018 | Bakaðar ostakökur frá MS - fullkomnar með kaffibollanum

Nýjasta nýtt frá MS eru gómsætar bakaðar ostakökur sem henta við hin ýmsu tilefni. Fyrstu kökurnar sem koma á markað eru Bökuð marmara ostakaka og Bökuð vanillu ostakaka. Kökurnar eru góðar einar sér og himneskar með ljúffengum sósum og ferskum berju...

04.12.2018 | D-vítamínbætt mjólk - sólarvítamín í hverjum sopa

Í einu glasi af D-vítamínbættri mjólk er einn þriðji af ráðlögðum dagskammti. Á norðlægum slóðum þar sem sólar nýtur ekki við í miklum mæli stóran hluta árs er mikilvægt að fá D-vítamín úr fæði.