Greinar og fyrirlestrar

LH  sýrður mjólkurdrykkur

15.08.2007 | LH sýrður mjólkurdrykkur

LH – sýrður mjólkurdrykkur Venjuleg fæða með óvenjulega eiginleika LH-mjólkurdrykkurinn er fersk, sýrð mjólkurvara. Hann getur verið hluti af venjulegu mataræði en hefur um leið jákvæð áhrif, sé hans neytt reglulega. Stjórn á blóðþrýstingi með hjá...

Áhersla á léttar og sykurminni mjólkurafurðir hjá MS

15.12.2006 | Áhersla á léttar og sykurminni mjólkurafurðir hjá MS

Á undanförnum árum hefur verið lögð sérstök áhersla á þróun léttra og sykurminni afurða hjá MS. Til marks um það má nefna að á tveggja ára tímabili, frá hausti 2004 til haustsins 2006, hafa komið 28 ný vörunúmer frá fyrirtækinu, og af þeim eru tæp...

Mjólk og offita

15.03.2006 | Mjólk og offita

Offita hefur verið nefnd alheimsfaraldur, og hefur tíðni hennar farið stigvaxandi undanfarin ár og áratugi, jafnt hérlendis sem erlendis. Um ástæður offitu hefur mikið verið ritað og fjölmargar rannsóknir verið gerðar til að reyna að komast að ors...

15.01.2006 | Ekki auðvelt að minnka sykur í mjólkurvörum

Mjólkurvörur eru nauðsynlegar og mjólk virðist hafa áhrif á fituefnaskipti líkamans Eftir umræður um sykraðar mjólkurvörur þótti vel við hæfi að finna út hvaða mjólkurafurðir eru bestar til neyslu. Sigrún Ásmundar fór og hitti Björn S. Gunnarsson ...

15.01.2005 | Þróun á Stoðmjólk hjá MS

Stoðmjólk frá MS er mjólkurstoðblanda fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 2 ára og kom hún á markað á vormánuðum árið 2003. Við þróun Stoðmjólkur vann MS í samstarfi við vísindamenn á rannsóknastofu í næringarfræði við Landspítala-háskólasjúkrahús ...

15.01.2004 | Sérstaða íslenskrar kúamjólkur

Niðurstöður rannsókna sem birtar voru 7.maí 2003 sýna að sérstaða íslenskrar kúamjólkur er meiri en fyrst var talið. Rannsóknarstofa í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala Íslands – Háskólasjúkrahús kynnti í gær niðurstöður úr nýrri ra...

Heilsusamlegir lifnaðarhættir

15.01.2000 | Heilsusamlegir lifnaðarhættir

Erindi sem Bryndís Eva Birgisdóttir, næringarfræðingur, flutti í Perlunni á Alþjóðlega beinverndardaginn, hinn 20. október 1999. Hæstvirtu ráðherrar, góðir gestir! Hvernig getum við mögulega komið í veg fyrir beinþynningu? Svarið er óumdeilanlegt:...

Beinvernd

15.01.2000 | Beinvernd

Fyrirlestur Ólafs Ólafssonar, fyrrverandi landlæknis, sem hann flutti í Perlunni á Alþjóðlega beinverndardaginn, hinn 20. október 1999. Beinþynning hefur aukist verulega í vestrænum löndum og í kjölfar þessa kvilla hefur beinbrotum fjölgað mikið. ...

Gerilsneyðing er fyrir neytandann

15.01.2000 | Gerilsneyðing er fyrir neytandann

Grein úr MS-fréttum , nóvember 1998. Mikið hefur verið rætt um gerilsneyðingu mjólkur á undanförnum misserum þó umræðan hafi ekki öll verið með faglegu sniði. Í síðasta tölublaði MS-frétta ræddu þrír landskunnir sérfræðingar á sviði heilbrigðis- o...

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?