Greinar og fyrirlestrar

04.12.2018 | D-vítamínbætt mjólk - sólarvítamín í hverjum sopa

Í einu glasi af D-vítamínbættri mjólk er einn þriðji af ráðlögðum dagskammti. Á norðlægum slóðum þar sem sólar nýtur ekki við í miklum mæli stóran hluta árs er mikilvægt að fá D-vítamín úr fæði.

17.02.2016 | Nokkur orð um hollustu mjólkur

Mjólk er eitt næringarríkasta einstaka matvæli sem völ er á. Það er því ekki að undra að almennar ráðleggingar um mataræði hafi almennt mjólkurmat sem hluta af heilsusamlegu mataræði. Embætti landlæknis ráðleggur að neyta tveggja skammta af mjólk eða...

03.09.2015 | Endurbætt Skólajógúrt

Skólajógúrtin sem margir þekkja hefur verið endurbætt til muna og er nú bæði bragðbetri og hollari en áður. MS hefur markvisst unnið að því að þróa sykurminni vörur og er skólajógúrtin afrakstur þeirrar vinnu. Jógúrtin er hollur valkostur og dósirnar...

02.09.2015 | Hleðsla - kolvetnaskert og laktósafrí

Þeir sem stunda íþróttir vita að mataræði og næring skiptir höfuðmáli til að ná árangri og það er erfitt að koma sér í líkamlega gott form ef við hugum ekki að því sem við látum ofan í okkur. Við getum stritað og púlað en ef við hugsum ekki um hvað v...

05.03.2015 | Næringarefni í mjólk

Vissir þú að það eru fleiri vítamín og steinefni í mjólk en flestum öðrum fæðugjöfum? Mjólkin er sneisafull af bætiefnum sem hjálpa til við að gera þig sterkari og hjálpa þér að vaxa, læra, leika og ná daglegum áskorunum þínum - allt þitt líf. Mjólk...

03.02.2015 | Mjólk - náttúruleg hollustuvara

Mjólk er ein næringarríkasta fæðutegund sem völ er á. Hún er rík af próteinum, sem og vítamínum og steinefnum eins og hinu mikilvæga byggingarefni beina og tanna, kalki. Enda hefur mjólk um langt skeið verið undirstöðumatvæli íslensku þjóðarinnar og...

12.11.2010 | Hið rétta um transfitusýrur í mjólkurvörum

Í ljósi umræðu undanfarið er sjálfsagt að taka fram að engar vörur Mjólkursamsölunnar innihalda hertar jurtaolíur og transfitusýrur sem hafa myndast við herðingu þeirra. Þetta á m.a. við um vörur eins og Smjörva og Létt og laggott, sem innihalda viss...

05.05.2008 | ab-mjólkurvörurnar - fyrir þinn innri mann

ab-vörurnar eru þróaðar með það fyrir augum að gegna lykilhlutverki í mataræði nútímafólks. Þær eru svokölluð markfæða sem býr yfir sérhæfðum eiginleikum sem er sérstaklega ætlað að hafa jákvæð áhrif á heilbrigði. Þær eru næringarríkar og í einu gram...

09.04.2008 | Mysudrykkir. Hágæða náttúruleg hollusta

Í hugum Íslendinga er mysa gjarnan tengd við súran þorramat.  En mysan er í raun þrælholl og góð til neyslu. Mysa er hinn besti svaladrykkur og er góður við þorsta. Hvað er mysa? Mysa verður til við skyrgerð. Í henni eru mjólkursýrugerlar sem kljúfa...