Laktósalausar vörur

Vörur í þessum flokki henta flestum þeim sem hafa mjólkursykuróþol.
Þeir einstaklingar sem ekki geta melt mjólkursykur teljast vera með mjólkursykursóþol. Mjólkursykur eða laktósa er að finna í flestum mjólkurvörum, en hann er tvísykra sem samanstendur af einsykrunum glúkósa og galaktósa.
Upplýsingar um mjólkursykuróþol er að finna hér

 

Laktósalausar vörur

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?