Beint í efni
En

Suðrænn sjeik

Nú fæst Vanillublanda í 250 ml fernu og því tilvalið að skella í suðrænan sjeik.

250 ml Vanillublanda
1 msk. kókosflögur
150 g frosinn ananas
1 stk. banani
1 msk. chia fræ

Blandið og njótið.

Uppáhald allra

Varstu búin(n) að prófa uppáhald allra?
1 og 1/2 bolli Vanillublanda
1 bolli jarðarber
1/2 bolli hindber
Ísmolar

Hræra og njóta - þetta er einum of gott!

Hnetusmjörsgleði

Hefur þú smakkað Vanillublönduna? Hér er uppskrift sem þú getur prófað. Hún er fyrir tvo, ef þú tímir að deila
1 1/2 bolli vanillublanda
3 döðlur bolli frosinn ananas
1/2 msk hnetusmjör
Ísmolar

HAWAIBOMBA

Viltu láta þér líða eins og þú sért í sandölum
og ermalausum bol á meðan þú drekkur shake í dúnúlpu?
Þá er þetta uppskriftin fyrir þig:
1 1/2 bolli vanillublanda
1 bolli frosinn ananas
1/2 bolli frosið mangó
1 msk kókosmjöl
Ísmolar

Avókadódraumur

Hér er uppskrift sem þú verður að prófa ef þú elskar avókadó
1 1/2 bolli vanillublanda
1 avókadó
1 bolli spínat
2cm engifer
Ísmolar

Frábær í sjeikinn

Frábær í sjeikinn - setja meira

Vanillublanda á Facebook

Fylgstu með okkur á Facebook

Tengdar vörur