
Þykkmjólk er einstaklega bragðgóð og mild og á sér marga aðdáendur. Hún er fáanleg í þremur mismunandi bragðtegundum, jarðarberja, karamellu og peru/epla.
Þykkmjólk er í 500 ml fernum og nú eru komnir tappar á fernurnar sem auðvelda enn frekar notkun og endurlokun.