Beint í efni
En

Sunna Snæberg

Sunna Snæberg er áhrifavaldur og líklega einn mesti smurostaaðdáandi í heimi. Hún heldur úti vefþáttunum „Smurt með Sunnu“ þar sem hún kennir þjóðinni að búa til alls konar smurða rétti fyrir veislur, saumaklúbba, nesti eða bara notalegt heimasnarl. Hún hreinlega elskar að prufa sig áfram með uppáhalds smurostana sína því þeir bjóða upp á endalausa möguleika, tækifæri og nýjungar. Hún hreinlega eldar ekki né bakar án þeirra því hún heldur að það sé ekki til réttur sem smurostur getur ekki kórónað. Það eru til svo margar týpur og mörg brögð. Þú finnur alltaf eitthvað við þitt hæfi. Endilega fylgist með henni og smurostaævintýrum hennar hér.

Svo margir möguleikar

Vissir þú að það má auðveldlega svissa einum smurosti fyrir annan í uppskrift, ef þig langar að breyta bragðinu. Þú getur prufað þig áfram með þína uppáhalds smurosta því hér er að finna fjöldann allan af skemmtilegum uppskriftum af mat og bakstri sem innihalda smurosta eftir Sunnu sem og aðra matgæðinga Gott í matinn.

Tengdar vörur