Beint í efni
En

Kotasæla - fersk og próteinrík

Kotasæla passar með öllum mat enda ferskur bragðmildur ostur með léttsýrðu rjómakenndu bragði. Hún er próteinrík, fitulítil og inniheldur meðal annars B12 vítamín. Kotasælu má njóta með góðri samvisku enda er hún sívinsæl hjá þeim sem huga vel að heilsunni og mataræði.

Matur sem parast einstaklega vel með Kotasælu

  • sem millilag (hvíta sósan) í lasagnia
  • í túnfisksalat í jöfn hlutfalli við sýrðan rjóma, eða ein og sér
  • millimál með ferskum ávöxtum
  • í ýmis salöt, s.s. með káli, agúrkum, avokadó, tómötum og lauk
  • í brauðbakstur
  • á tortillur
  • ídýfa, maukaðu Kotasæluna með töfrasprota og kryddaðu með uppáhaldskryddunum þínum

Uppskriftir með Kotasælu

Girnilegar og fjölbreyttar uppskriftir sem innihalda rjómakennda Kotasælu, allar afskaplega einfaldar og fljótlegar.

Tengdar vörur