Beint í efni
En

Góðostur er ljúffengur hversdagsostur fyrir alla fjölskylduna

Góðostur er ljúffengur og bragðmildur hversdagsostur, sem hentar allri fjölskyldunni hvort
sem er í nestisboxið, á brauðmeti og í ferðalagið.
Hann býðst bæði í sneiddur og í bitum og því ættir þú að geta fundið hann
í þeirri stærð, magni og formi sem hentar þér.

Hollur og próteinríkur millibiti í nestið

Mikilvægt er að nesti sé einfalt, hollt, gott og fjölbreytt svo að það verði ekki leiðigjarnt. Orka, vítamín og steinefni eru mikilvæg til að halda sér gangandi yfir daginn og í því tilefni er gott að nestið sé ríkt af próteinum, kolvetnum og góðri fitu. Góðostur er frábær millibiti og hentar vel í nestisboxið, hvort sem er á brauð eða flatköku, skorinn í tenginga eða lengjur einn og sér eða með ávöxum og grænmeti. Ostur er mettandi, próteinríkur og enn skemmtilegra er hversu bragðgóður hann er. Þegar nesti er útbúið er upplagt að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín og má sækja innblástur í nestishugmyndir okkar og horfa á stutt myndbönd.

Brædd ann...

Rauður Góðostur bráðnar fallega og er því tilvalinn á heitar samlokur og hamborgara fyrir þá sem kjósa mildan bragðgóðan ost.
Eitt leyndarmálið á bakvið bræðslueiginleika osts er fituprósenta hans og því hentar rauður Góðostur betur til bræðslu en sá guli sem er fituminnsti brauðosturinn okkar í dag.

Tengdar vörur