Beint í efni
En

Uppskriftir með Salatosti

Fersku salatostarnir úr Dölunum Salatostur, Veisluostur og Ostakubbur eru framleiddir úr íslenskri kúamjólk en hugmyndafræðin kemur frá Grikklandi.
Bragðið er ferskt og rjómakennt, en hann er ýmist seldur hreinn sem ostakubbur eða í kryddaðri olíu. Gaman er að leika sér með ostinn í allskyns matargerð og hér er að finna fjölda hugmynda að skemmtilegum og bragðgóðum uppskriftum fyrir öll tilefni.

Tengdar vörur