Sölusvið MS

Sölusvið Mjólkursamsölunnar skiptist í verslana- og fyrirtækjamarkað.

Undir verslanamarkað falla allar matvöruverslanir, bensínstöðvar og söluturnar.

Undir fyrirtækjamarkað falla allir aðrir viðskiptamenn s.s. veitingastaðir, hótel, skólar, veisluþjónustur, matvælaiðnaður, fyrirtæki, stofnanir, stóreldhús og mötuneyti.

Sölustjóri er Aðalsteinn H. Magnússon

Viðskiptamenn Mjólkursamsölunnar eru um 3000 talsins, 500 þeirra teljast vera á verslanamarkaði og 2500 á fyrirtækjamarkaði. Við erum að taka við u.þ.b. 3.500 pöntunum vikulega og afgreiðum í magni um 1.000 tonn á viku.

Opnunartími söludeildar er frá kl. 08:00 – 17:00 á virkum dögum og á laugardögum frá kl. 08:00 -13:00.

Sölufulltrúar

Allt A B E G H I K R S T U Þ
Nafn Netfang Lýsing
Bjarki Long bjarkil(hjá)ms.is Sölumaður á fyrirtækjamarkaði
Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?