Algengar spurningar og svör

24.07.2019 | Af hverju er sykur í sumum mjólkurvörum?

Mjólkurvörur eru ríkar af próteini, kalki, vítamínum og steinefnum og þrátt fyrir að sumar sýrðar mjólkurvörur innihaldi viðbættan sykur eru þær samt sem áður ríkar af þessum hollustuefnum. MS hefur unnið markvisst að því frá árinu 2004 að minnka hlu...

30.11.2015 | Dregið úr sykri í mjólkurvörum

Markvisst unnið að því að draga úr sykri í núverandi vöruflokkum Í vöruþróunarstarfi undanfarinna ára hjá Mjólkursamsölunni hefur mikil áhersla verið lögð á sykurminni vörur og hefur verið dregið úr sykri í fjölmörgum bragðbættum vörum sem þegar vo...

05.11.2015 | Afhverju er notaður sykur á móti stevía?

Algengar fyrirspurnir sem koma frá neytendum í dag tengt vörunýjungunum í KEA línunni sem innihalda stevía snúa að því hvers vegna varan inniheldur sykur á móti stevíunni. Hvernig er hægt að svara þessu? Varðandi fyrirspurnir hvers vegna það er n...