
24.07.2019 | Af hverju er sykur í sumum mjólkurvörum?
Mjólkurvörur eru ríkar af próteini, kalki, vítamínum og steinefnum og þrátt fyrir að sumar sýrðar mjólkurvörur innihaldi viðbættan sykur eru þær samt sem áður ríkar af þessum hollustuefnum. MS hefur unnið markvisst að því frá árinu 2004 að minnka hlutfall viðbætts sykurs í afurðum sínum og í dag eru um 85% af öllum vörum fyrirtækisins án viðbætts sykurs. Samkvæmt rannsóknum sem Embætti landslæknis hefur gert á neysluvenjum Íslendinga kemur 6% af þeim viðbætta sykri sem landsmenn neyta úr mjólkurvörum en 80% kemur úr drykkjum, sælgæti og kexi.
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.