
Jólaleikur á jolamjolk.is
Jóladagatal Jólamjólkur á jolamjolk.is vakti mikla lukku í desember sl. en þar var hægt að opna nýjan glugga á dagatalinu frá 1. desember til jóla. Algjört þátttökumet var slegið þar sem yfir 17.000 skráningar bárust og var því glatt á hjalla þegar við drógum út vinningshafa á dögunum. Að þessu sinni voru 17 heppnir þátttakendur sem duttu í lukkupottinn og hlökkum við strax til að endurtaka leikinn fyrir næstu jól.
Vinningshafarnir í jólaleik Jólamjólkur 2024 voru:
- Mikael Helgi - Klóa grjónapúði og Klóa glaðningur
- Emma Karen Kolbeins - Klóa grjónapúði og Klóa glaðningur
- Freyja Van Sigurjónsdóttir - Klóa grjónapúði og Klóa glaðningur
- Ronja Sól - Klóa grjónapúði og Klóa glaðningur
- Kristín Þorvaldsdóttir - Kókómjólk kassi og Klóa glaðningur
- Kolbeinn Ómar Vignisson - Kókómjólk kassi og Klóa glaðningur
- Rakel Líf Sigurðardóttir - Kókómjólk kassi og Klóa glaðningur
- Díana Rós Axelsdóttir - Hleðsluglaðningur
- Íris Guðmundsdóttir - Hleðsluglaðningur
- Haraldur Björgvin Haraldsson - Hleðsluglaðningur
- Dagný Kristmundsdóttir - 15.000 kr. gjafabréf
- Sigurður Jónasson - 15.000 kr. gjafabréf
- Kristján Hermannsson - 15.000 kr. gjafabréf
- Rebekka Rut - 15.000 kr. gjafabréf
- Laufey Ósk Þórðardóttir - Ostakörfugjafabréf
- Nanna Berglind Baldursdóttir - Bíómiðar og Klóa glaðningur
- Arnar Elvarsson - Bíómiðar og Klóa glaðningur
Búið er að hafa samband við alla vinningshafa.