Beint í efni
En
Vikumatseðill Gott í matinn svarar spurningunni: Hvað er í matinn?

Vikumatseðill Gott í matinn svarar spurningunni: Hvað er í matinn?

Á uppskriftasíðu MS er að finna heilan hafsjó af spennandi uppskriftum sem vert er að prófa ásamt hugmynd að vikumatseðli sem hægt er að styðjast við og sækja innblástur í. Það eitt að útbúa matseðil fyrir vikuna getur sparað fólki tíma og peninga, og á sama tíma hjálpað okkur að festast ekki í því að elda það sama sama viku eftir viku. Á vikumatseðli Gott í matinn er leitast við að hafa einfaldar, fjölbreyttar og umfram allt góðar uppskriftir í aðalhlutverki en til hátíðabrigða læðast inn uppskriftir að ljúffengum eftirréttum og sætum kökum því auðvitað snýst mataræði og matseld um að finna hinn gullna meðalveg. Þeir sem skrá sig í netklúbb Gott í matinn