Beint í efni
En

Verðlagsnefnd hækkar lágmarksverð til bænda og heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum

Í framhaldi af ákvörðun Verðlagsnefndar búvara sem birt hefur verið á vefsíðu Stjórnarráðsins tekur nýr verðlisti Mjólkursamsölunnar gildi frá 12. apríl næstkomandi.

Verðbreytingar eru um 3-4%, en dæmi eru líka um að vörur hækki ekkert.