Beint í efni
En
Varist svindlsíður á samfélagsmiðlum sem þykjast vera Gott í matinn

Varist svindlsíður á samfélagsmiðlum sem þykjast vera Gott í matinn

Vinsamlega varið ykkur á svindlsíðum á samfélagsmiðlum eins og þessari Instagram síðu sem þykist vera Gott í matinn. Hvorki við né önnur íslensk fyrirtæki biðjum ykkur að smella á einhverja hlekki eða óskum eftir persónuupplýsingum. Vinningshafar í leikjum hjá okkur og öðrum þurfa ALDREI að smella á hlekki hafi þeir unnið til verðlauna. Verið á varðbergi og tilkynnið svona síður sem ‘spam’.