Beint í efni
En
Úrslit í Mjólkurbikar karla - áhugasamir geta fengið miða

Úrslit í Mjólkurbikar karla - áhugasamir geta fengið miða

Laugardaginn 16. október næstkomandi fer fram úrslitaleikur í Mjólkurbikar karla. ÍA og Víkingur munu þar eigast við og má búast við hörkuspennandi leik.

Leikurinn hefst kl. 15:00 og verður leikið á Laugardalsvellinum.

Áhugasamir geta fengið miða á leikinn. Endilega komið við hjá okkur á Birtuhálsi 1 eða sendið póst á ms@ms.is

Fyrstir koma – fyrstir fá.

Góða skemmtun!