Umferð og heimsóknir til MS takmarkaðar
Kæru viðskiptavinir vegna hertra aðgerða stjórnvalda vegna COVID-19 hefur verið ákveðið að takmarka aftur umferð viðskiptavina og gesta á starfsstöðvar MS. Tilgangur þessara aðgerða er að takmarka áhrif kórónaveirunnar á starfsemi fyrirtækisins.
Við hvetjum viðskiptavini til að sleppa heimsóknum á starfsstöðvar MS sé þess kostur og bendum á að flest mál má leysa með símtali eða tölvupósti. Símanúmer MS er 450-1100 og netfang ms@ms.is
Viðskiptavinir sem eru að sækja vörur í vöruafgreiðsla hringja á undan sér eða þegar þeir eru komnir í síma 450-1310 og fá vörur afhentar fyrir utan húsið.
Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þessar ráðstafanir kunna að hafa í för með sér.
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.