Beint í efni
En
Umferð og heimsóknir til MS takmarkaðar

Umferð og heimsóknir til MS takmarkaðar

Kæru viðskiptavinir vegna hertra aðgerða stjórnvalda vegna COVID-19 hefur verið ákveðið að takmarka aftur umferð viðskiptavina og gesta á starfsstöðvar MS. Tilgangur þessara aðgerða er að takmarka áhrif kórónaveirunnar á starfsemi fyrirtækisins.

ms@ms.is

Viðskiptavinir sem eru að sækja vörur í vöruafgreiðsla hringja á undan sér eða þegar þeir eru komnir í síma 450-1310 og fá vörur afhentar fyrir utan húsið.

Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þessar ráðstafanir kunna að hafa í för með sér.