Beint í efni
En
Sígildir smurostar í nýjar umbúðir

Sígildir smurostar í nýjar umbúðir

Smurosturinn er afar vinsæll sem smurálegg enda bragðgóður og þægilegur í notkun og svo er hann ómissandi í alls kyns bakstur og matargerð, og má þar nefna pasta- og fiskrétti auk hvers kyns brauðrétta og rúllubrauðsins góða sem er ómissandi í öllum afmælum og veislum.