
Páskajógúrt og páskaengjaþykkni eru komin í verslanir
Nú styttist í páskana og gaman að segja frá því að páskaeftirréttirnir frá MS eru komnir í verslanir. Páskajógúrt og páskaengjaþykkni innihalda mjúka og bragðgóða jógúrt með stökkum kornkúlum og fleira góðgæti. Leyfum okkur smá eftirrétt.