Beint í efni
En
Páskajógúrt og páskaengjaþykkni eru komin í verslanir

Páskajógúrt og páskaengjaþykkni eru komin í verslanir

Nú styttist í páskana og gaman að segja frá því að páskaeftirréttirnir frá MS eru komnir í verslanir. Páskajógúrt og páskaengjaþykkni innihalda mjúka og bragðgóða jógúrt með stökkum kornkúlum og fleira góðgæti. Tilvalinn kostur sem sparimorgunverður, gómsætur millibiti eða ljúffengur eftirréttur. Hvernig væri að gera sér dagamun og leyfa sér smá?