Beint í efni
En

Öskudagur í Mjólkursamsölunni

Mjólkursamsalan tekur á móti syngjandi kátum krökkum á öskudaginn 22. febrúar á starfsstöðvum sínum í Reykjavík, Búðardal, Selfossi, Egilsstöðum og Akureyri

Opnunartími er frá kl. 8-16 í Reykjavík, Búðardal og Egilsstöðum, frá kl. 10-15 á Selfossi og frá kl. 8-12 á Akureyri.

Við hlökkum til að sjá skrautlega búninga, hlusta á skemmtileg lög og færa öllum smá glaðning í tilefni dagsins.

Skemmtilegar stelpur í stórglæsilegum búningum heimsóttu MS og Klói tók fagnandi á móti þeim.