
Opnunartími og dreifing yfir hátíðarnar hjá MS
Senn líður að jólum og þá má gæta nokkurra breytinga á dreifingu frá Mjólkursamsölunnimeðfylgjandi skjali.
Vagnar: Fyrir stórhátíðir vill brenna við að pökkun og dreifing tefjist vegna vagnaskorts. Vinsamlega gerið ráðstafanir til að vagnar komi til baka með dreifingarbílum. Að öðrum kosti er hætt við töfum á dreifingu á mestu álagstímum.
Einnig er vert að hafa í huga sérstakan opnunar- og afgreiðslutíma í söludeild og vöruafgreiðslu.
Við minnum á beint símanúmer söludeildar, 450-1111 og netfangið er sala@ms.is