
Óðals Ísbúi á tilboði
Óðals Ísbúi er nú á tilboði. Ísbúi á sér meira en 30 ára sögu hérlendis en framleiðsla hófst á Akureyri árið 1989. Ísbúi er bragðmikill ostur sem á ættir sínar að rekja til Emmentaler ostsins í Sviss. Hann hentar vel í ofnbakaða rétti, í bitum í salöt eða bara ofan á brauð.