Beint í efni
En

Ný grísk jógúrt í Léttmáls línunni á markað

Nýlega hófst framleiðsla á nýrri grískri jógúrt í Léttmáls línunni, Léttmál með eplum, perum, kínóa og korni. Eins og með aðrar bragðtegundir í línunni er mikil áhersla á gott bragð og lítinn sykur en nýja Léttmálið inniheldur aðeins 4% viðbættan sykur og engin sætuefni. Jógúrtin er silkimjúk með bragðgóðum bitum og er einstaklega góð sem morgunverður eða millimál á ferðinni.