Beint í efni
En
Ný ab mjólk með bönunum

Ný ab mjólk með bönunum

Nú er komin ný ab-mjólk frá MS með bönunum. Góðu gerlarnir sem ab-vörurnar innihalda, Lactobacillus acidophilus (a) og Bifidobacterium bifidum (b), eru ólíkir flestum öðrum mjóllkursýrugerlum. Þeir lifa af ferðalagið um magann og halda áfram mikilvægri starfsemi sinni í þörmunum. Dagleg neysla á ab-mjólk tryggir hæfilegt magn af a- og b-gerlum í meltingarvegi og gerir óæskilegum gerlum erfitt uppdráttar. Þannig helst líkaminn í lifandi jafnvægi.