
Mjólkurbikarinn fer aftur af stað
Fótboltasumarið 2022 hefst um helgina en þá fer fyrsta umferð Mjólkurbikarsins fram! 🤩 MS er stoltur styrktaraðili Mjólkurbikarsins og við hlökkum til að fylgjast með í sumar! Hvaða lið verða næstu Mjólkurbikarmeistarar?