
Mjólkurbikarinn - 16 liða úrslit karla
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla sem fram fara 17.-19. maí en 10 lið úr Bestu deild og sex úr Lengjudeild voru í pottinum. Framundan eru æsispennandi leikir sem við hlökkum til að fylgjast með og þar á meðal eru þrír Bestu deildar slagir.
16-liða úrslit
- Víkingur R. - Grótta
- Valur - Grindavík
- Stjarnan - Keflavík
- Þróttur R. - Breiðablik
- FH - Njarðvík
- HK - KA
- Þór - Leiknir R.
- Fylkir - KR
Hægt er að fylgjast með gangi mála og úrslitum í öllum leikjum á vef KSÍ.